Azinger: Stuðningur áhorfenda lykilatriði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. september 2008 09:16 Áhorfendur í Kentucky um helgina. Nordic Photos / Getty Images Paul Azinger, fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-keppninni, sagði að það hefði verið stuðningur áhorfenda í Kentucky-fylki sem gerði gæfumuninn í sigri sinna manna á Evrópuliðinu um helgina. Bandaríkin hlaut alls sextán og hálfan vinning en Evrópubúar ellefu og hálfan. Sigur Bandaríkjanna var því nokkuð öruggur. „Þetta var frábær dagur - ég er virkilega stoltur af mínum mönnum. Þeir stóðu sig afar vel." „Stuðningsmenn létu vel í sér heyra alla keppnina. Þeir voru þrettándi maðurinn í liðinu og gerðu svo sannarlega gæfumuninn." Lee Westwood, liðsmaður Evrópu, var hins vegar ekki á sama máli og sagði að hegðun áhorfenda hefði verið til skammar. Hún hefði meira að segja verið verri en á Brookline-vellinum í Massachusetts árið 1999, þegar Bandaríkin vann síðast Ryder-bikarkeppnina. Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Paul Azinger, fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-keppninni, sagði að það hefði verið stuðningur áhorfenda í Kentucky-fylki sem gerði gæfumuninn í sigri sinna manna á Evrópuliðinu um helgina. Bandaríkin hlaut alls sextán og hálfan vinning en Evrópubúar ellefu og hálfan. Sigur Bandaríkjanna var því nokkuð öruggur. „Þetta var frábær dagur - ég er virkilega stoltur af mínum mönnum. Þeir stóðu sig afar vel." „Stuðningsmenn létu vel í sér heyra alla keppnina. Þeir voru þrettándi maðurinn í liðinu og gerðu svo sannarlega gæfumuninn." Lee Westwood, liðsmaður Evrópu, var hins vegar ekki á sama máli og sagði að hegðun áhorfenda hefði verið til skammar. Hún hefði meira að segja verið verri en á Brookline-vellinum í Massachusetts árið 1999, þegar Bandaríkin vann síðast Ryder-bikarkeppnina.
Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira