Bandaríkjamenn unnu Ryder-bikarinn 21. september 2008 21:53 Jim Furyk tryggði bandaríska liðinu sigurinn AFP Bandaríkjamenn tryggðu sér í kvöld sigur í Ryder bikarnum í golfi í fyrsta skipti á öldinni. Úrslitin réðust þegar fjórir leikir voru eftir af einstaklingskeppninni í kvöld. Það kom í hlut Jim Furyk að tryggja Bandaríkjamönnunum sigurinn á Valhallarvellinum, en hann tryggði liðinu 14 og hálfan vinning með sigri sínum á Angel Jimenez. Bandaríkjamennirnir höfðu yfir 9-7 þegar keppni hófst í dag og sigur Furyk þýddi að Evrópuúrvalið gat ekki jafnað með sigri í síðustu fjórum keppnunum. Anthony Kim burstaði Sergio Garcia í fyrsta leiknum og þeir Kenny Perry, Boo Weekley og JB Holmes fóru einnig með sigur af hólmi. Margir höfðu tippað á að bandaríska liðið myndi lenda í vandræðum án Tiger Woods, en liðið hafði ekki unnið titilinn síðan en árið 1999. Lokastaða mótsins var sú að bandaríska liðið vann með 16 og hálfum vinningi gegn 11 og hálfum. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamenn tryggðu sér í kvöld sigur í Ryder bikarnum í golfi í fyrsta skipti á öldinni. Úrslitin réðust þegar fjórir leikir voru eftir af einstaklingskeppninni í kvöld. Það kom í hlut Jim Furyk að tryggja Bandaríkjamönnunum sigurinn á Valhallarvellinum, en hann tryggði liðinu 14 og hálfan vinning með sigri sínum á Angel Jimenez. Bandaríkjamennirnir höfðu yfir 9-7 þegar keppni hófst í dag og sigur Furyk þýddi að Evrópuúrvalið gat ekki jafnað með sigri í síðustu fjórum keppnunum. Anthony Kim burstaði Sergio Garcia í fyrsta leiknum og þeir Kenny Perry, Boo Weekley og JB Holmes fóru einnig með sigur af hólmi. Margir höfðu tippað á að bandaríska liðið myndi lenda í vandræðum án Tiger Woods, en liðið hafði ekki unnið titilinn síðan en árið 1999. Lokastaða mótsins var sú að bandaríska liðið vann með 16 og hálfum vinningi gegn 11 og hálfum.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira