Reykingar bannaðar áhorfendum en ekki keppendum Elvar Geir Magnússon skrifar 13. júní 2008 12:45 Miguel Angel Jimenez með vindil. Reykingar eru bannaðar áhorfendum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta er fyrsta stórmótið í golfi þar sem þessar reglur gilda. Verði maður uppvís af því að reykja á maður von á 8.000 króna sekt. „Ég finn til með áhorfendum, mér finnst þetta ekki sanngjarnt," sagði Spánverjinn Miguel Angel Jimenez, einn fremsti kylfingur Evrópu, en hann er þekktur fyrir að hika ekki við að fá sér stóran vindil meðan á keppni stendur. Golfsambandið fékk kvartanir vegna óbeinna reykinga og þá var talsverður óþrifnaður á vallarsvæðum vegna reykinga. „Á ekki bara að skipa öllum að hjóla í stað þess að keyra bíla? Við erum á opnu svæði. Ég hélt að fólk hefði frelsi til að gera það sem það vill," sagði Jimenez. Skiptar skoðanir eru um reykingabannið en keppendur sjálfir og kylfusveinar þeirra þurfa ekki að hafa áhyggjur. Engar reglur hafa verið settar sem banna þeim að reykja. Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Reykingar eru bannaðar áhorfendum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta er fyrsta stórmótið í golfi þar sem þessar reglur gilda. Verði maður uppvís af því að reykja á maður von á 8.000 króna sekt. „Ég finn til með áhorfendum, mér finnst þetta ekki sanngjarnt," sagði Spánverjinn Miguel Angel Jimenez, einn fremsti kylfingur Evrópu, en hann er þekktur fyrir að hika ekki við að fá sér stóran vindil meðan á keppni stendur. Golfsambandið fékk kvartanir vegna óbeinna reykinga og þá var talsverður óþrifnaður á vallarsvæðum vegna reykinga. „Á ekki bara að skipa öllum að hjóla í stað þess að keyra bíla? Við erum á opnu svæði. Ég hélt að fólk hefði frelsi til að gera það sem það vill," sagði Jimenez. Skiptar skoðanir eru um reykingabannið en keppendur sjálfir og kylfusveinar þeirra þurfa ekki að hafa áhyggjur. Engar reglur hafa verið settar sem banna þeim að reykja.
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira