Erfiðar aðstæður á Hólmsvelli í dag 7. júní 2008 21:44 Fyrri hringurinn á öðru móti ársins á Kaupþingsmótaröðinni var leikinn á Hólmsvelli á Leiru í dag. Ólafur Hreinn Jóhannsson úr GS hefur forystu í karlaflokki, en hann lék á þremur höggum yfir pari í dag - 75 höggum. Eins og sjá má á skorinu í dag voru aðstæður nokkuð erfiðar á mótinu vegna vinds og rigningar. Fimm kylfingar eru jafnir í öðru sætinu á eftir Ólafi, en það eru þeir Sigurbjörn Þorgeirsson úr GÓ, Davíð Már Vilhjálmsson úr GKj, Ólafur Björn Loftsson úr NK, Atli Elíasson og Pétur Óskar Sigurðsson úr GR. Keppni í kvennaflokki er mjög spennandi og þar deila þrjár konur með sér efsta sætinu eftir fyrri daginn. Þær Ragnhildur Sigurðardóttir GR, Ásta Birna Magnúsdóttir GK og Ragna Björk Ólafsdóttir GK eru efstar og jafnar á 83 höggum. Keppni hefst aftur klukkan 7:30 í fyrramálið. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrri hringurinn á öðru móti ársins á Kaupþingsmótaröðinni var leikinn á Hólmsvelli á Leiru í dag. Ólafur Hreinn Jóhannsson úr GS hefur forystu í karlaflokki, en hann lék á þremur höggum yfir pari í dag - 75 höggum. Eins og sjá má á skorinu í dag voru aðstæður nokkuð erfiðar á mótinu vegna vinds og rigningar. Fimm kylfingar eru jafnir í öðru sætinu á eftir Ólafi, en það eru þeir Sigurbjörn Þorgeirsson úr GÓ, Davíð Már Vilhjálmsson úr GKj, Ólafur Björn Loftsson úr NK, Atli Elíasson og Pétur Óskar Sigurðsson úr GR. Keppni í kvennaflokki er mjög spennandi og þar deila þrjár konur með sér efsta sætinu eftir fyrri daginn. Þær Ragnhildur Sigurðardóttir GR, Ásta Birna Magnúsdóttir GK og Ragna Björk Ólafsdóttir GK eru efstar og jafnar á 83 höggum. Keppni hefst aftur klukkan 7:30 í fyrramálið.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti