Viðskipti innlent

Bakkavör hækkar í byrjun dags

Ágúst, forstjóri Bakkavarar, ásamt Lýð Guðmundssyni.
Ágúst, forstjóri Bakkavarar, ásamt Lýð Guðmundssyni. Mynd/GVA
Gengi hlutabréfa í Bakkavör sveiflaðist talsvert í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Það hóf daginn á 11,5 prósenta falli en hækkaði skömmu síðar um 0,117 prósent. Gengi bréfa í fyrirtækinu hafði fallið samfellt hvern einasta dag um 75 prósent á síðustu þremur vikum. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa í Færeyjabanka um 1,27 prósent og í Össuri um 0,4 prósent. Úrvalsvísitalan hefur lækkaði um 1,02 prósent í dag og stendur hún í 671 stigi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×