Virgin Atlantic flýgur inn úr góðu ári 26. ágúst 2008 10:01 Sir Richard Branson, meirihlutaeigandi Virgin Atlantic. Mynd/AFP Rekstrarhagnaður breska millilandaflugfélagsins Virgin Atlantic nam 34,8 milljónum punda, jafnvirði 5,3 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Til samanburðar nam hagnaðurinn litlum sex milljónum punda í hitteðfyrra. 5,7 milljónir farþega flugu með Virgin Atlantic á síðasta ári sem er 7,6 prósenta aukning á milli ára. Farþegum á viðskiptamannarými fjölgaði um 22 prósent á milli ára og heldur það uppi góðri afkomu flugfélagsins, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC). Útvarpið bætir því sömuleiðis við að vandræði hjá British Airways í nýju álmunni á Heathrow hafi valdið gremju hjá farþegum sem horfi í tímann og hafi þeir því farið yfir til Virgin Atlantic. Stjórnendur munu hafa hliðrað þannig til í rekstrinum að flugfélagið er eitt fárra flugfélaga á meginlandi Evrópu sem koma ágætlega inn í nýtt ár þrátt fyrir hátt eldsneytisverð og aukinn rekstrarkostnað. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rekstrarhagnaður breska millilandaflugfélagsins Virgin Atlantic nam 34,8 milljónum punda, jafnvirði 5,3 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Til samanburðar nam hagnaðurinn litlum sex milljónum punda í hitteðfyrra. 5,7 milljónir farþega flugu með Virgin Atlantic á síðasta ári sem er 7,6 prósenta aukning á milli ára. Farþegum á viðskiptamannarými fjölgaði um 22 prósent á milli ára og heldur það uppi góðri afkomu flugfélagsins, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC). Útvarpið bætir því sömuleiðis við að vandræði hjá British Airways í nýju álmunni á Heathrow hafi valdið gremju hjá farþegum sem horfi í tímann og hafi þeir því farið yfir til Virgin Atlantic. Stjórnendur munu hafa hliðrað þannig til í rekstrinum að flugfélagið er eitt fárra flugfélaga á meginlandi Evrópu sem koma ágætlega inn í nýtt ár þrátt fyrir hátt eldsneytisverð og aukinn rekstrarkostnað.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira