Setur tóninn fyrir tímabilið 5. október 2008 20:11 Benedikt spáir harðri keppni í úrvalsdeildinni í vetur Mynd/Stefán Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur. "Þetta var betri leikur en ég átti von á, því liðin eru oft ekkert kominn í svona gott stand á þessum tímapunkti á mótinu. Ég var ekkert allt of sáttur við varnarleikinn hjá okkur en það eru auðvitað frábærir sóknarmenn í báðum þessum liðum. Þessi leikur var bara frábær byrjun á tímabilinu og sýnir hvað koma skal í deildinni í vetur," sagði Benedikt í samtali við Vísi. Margir hafa gengið svo langt að tala um að KR eigi titilinn vísan í Iceland Express deildinni í vetur eftir að hafa fengið landsliðsmenn eins og Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurðarson til liðs við sig. Benedikt segir leikinn í kvöld bera þess vitni að hans menn muni fá harða samkeppni í baráttunni um titilinn og það frá mörgum liðum. "Það er mikið búið að vera að tala um okkur KR-inga eftir að við fengum þá Jón Arnór og Jakob til okkar, en það erum bara fimm eða sex lið í þessari deild sem eiga eftir að verða gríðarlega sterk í vetur. Grindvíkingarnir voru líka að sýna það í kvöld að þeir erum með frábæran hóp," sagði Benedikt og hrósaði Jason Dourisseu sem skoraði sigurkörfuna í lokin. "Ég vissi það þegar ég fékk Jason í liðið hjá okkur að hann væri góður liðsmaður og fínn varnarmaður, en það hefur komið á daginn að hann er fínn skotmaður líka og mér leið ekkert illa að sjá hann taka síðasta skotið. Hann hefur verið upp og ofan í stigaskorun þessi strákur en þetta er maður sem þröngvar aldrei neinu og tekur ekkert til sín. Hann lætur leikinn bara koma til sín og er óeigingjarn eins og hinir strákarnir í liðinu." Dominos-deild karla Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur. "Þetta var betri leikur en ég átti von á, því liðin eru oft ekkert kominn í svona gott stand á þessum tímapunkti á mótinu. Ég var ekkert allt of sáttur við varnarleikinn hjá okkur en það eru auðvitað frábærir sóknarmenn í báðum þessum liðum. Þessi leikur var bara frábær byrjun á tímabilinu og sýnir hvað koma skal í deildinni í vetur," sagði Benedikt í samtali við Vísi. Margir hafa gengið svo langt að tala um að KR eigi titilinn vísan í Iceland Express deildinni í vetur eftir að hafa fengið landsliðsmenn eins og Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurðarson til liðs við sig. Benedikt segir leikinn í kvöld bera þess vitni að hans menn muni fá harða samkeppni í baráttunni um titilinn og það frá mörgum liðum. "Það er mikið búið að vera að tala um okkur KR-inga eftir að við fengum þá Jón Arnór og Jakob til okkar, en það erum bara fimm eða sex lið í þessari deild sem eiga eftir að verða gríðarlega sterk í vetur. Grindvíkingarnir voru líka að sýna það í kvöld að þeir erum með frábæran hóp," sagði Benedikt og hrósaði Jason Dourisseu sem skoraði sigurkörfuna í lokin. "Ég vissi það þegar ég fékk Jason í liðið hjá okkur að hann væri góður liðsmaður og fínn varnarmaður, en það hefur komið á daginn að hann er fínn skotmaður líka og mér leið ekkert illa að sjá hann taka síðasta skotið. Hann hefur verið upp og ofan í stigaskorun þessi strákur en þetta er maður sem þröngvar aldrei neinu og tekur ekkert til sín. Hann lætur leikinn bara koma til sín og er óeigingjarn eins og hinir strákarnir í liðinu."
Dominos-deild karla Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum