Hagur Apple vænkast 21. október 2008 21:08 Steve Jobs, forstjóri Apple. Hann segir erfitt að segja til um afkomuna á næstunni vegna aðstæðna í efnahagslífinu. Mynd/AFP Bandaríski hátækniframleiðandinn Apple hagnaðist um 1,14 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 126 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi. Hann er sá fjórði bókum félagsins. Til samanburðar nam hagnaðurinn 904 milljónum dala á sama tíma í fyrra. Þetta er 26 prósenta aukning á milli ára. Tekjur námu 7,9 milljörðum dala samanborðið við 6,22 milljarða á fjórða ársfjórðungi í fyrra. Þetta er engu að síður undir væntingum greinenda sem höfðu reiknað með rétt rúmlega átta milljörðum í kassann. Reiknað er með ívið betri afkomu á yfirstandandi ársfjórðungi, eða á bilinu níu til tíu milljörðum dala. Bandaríska fréttastofan CCN hefur eftir Steve Jobs, forstjóra Apple, úr tilkynningu, að óvíst sé um framhaldið. "Við vitum ekki enn hvaða áhrif aðstæður í efnahagslífinu muni snerta Apple," segir hann. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski hátækniframleiðandinn Apple hagnaðist um 1,14 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 126 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi. Hann er sá fjórði bókum félagsins. Til samanburðar nam hagnaðurinn 904 milljónum dala á sama tíma í fyrra. Þetta er 26 prósenta aukning á milli ára. Tekjur námu 7,9 milljörðum dala samanborðið við 6,22 milljarða á fjórða ársfjórðungi í fyrra. Þetta er engu að síður undir væntingum greinenda sem höfðu reiknað með rétt rúmlega átta milljörðum í kassann. Reiknað er með ívið betri afkomu á yfirstandandi ársfjórðungi, eða á bilinu níu til tíu milljörðum dala. Bandaríska fréttastofan CCN hefur eftir Steve Jobs, forstjóra Apple, úr tilkynningu, að óvíst sé um framhaldið. "Við vitum ekki enn hvaða áhrif aðstæður í efnahagslífinu muni snerta Apple," segir hann.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira