Inngrip ríkisins hindra hremmingar 18. september 2008 14:16 George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, fyrir utan Hvíta húsið í Washington fyrir stundu. Mynd/AP Aðgerðir bandarískra stjórnvalda og seðlabanka heimsins hafa komið í veg fyrir alvarlegar hremmingar á fjármálamörkuðu. Þetta sagði George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, á blaðamannafundi fyrir utan Hvíta húsið fí Washington fyrir nokkrum mínútum. Bush frestaði ferð sinni til Alabama og Flórída sérstaklega til að fjalla um miklar hræringar á fjármálamörkuðum. Skellur var á bandarískum markaði í gær og óttast bandarískir fjárfestar að fleiri fjármálafyrirtæki eigi eftir að fara á hliðina með skelfilegum afleiðingum. Bush sagði inngrip stjórnvalda upp á síðkastið hafa verið nauðsynlega. Ríkið hefur nýverið tekið yfir rekstur hálfopinberu húsnæðislánasjóðina Fannie Mae og Freddie Mac auk þess sem það kom í veg fyrir gjaldþrot bandaríska tryggingarisans AIG í vikubyrjun. Það er umsvifamesta björgunaraðgerðin í bandarískri fjármálasögu. Bush sagði ennfremur að nauðsynlegt væri að herða reglur um fjármálamarkaði og vísaði svo sem til reglna sem setja hömlur á skortsölu með hlutabréf skráðra fyrirtækja. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Aðgerðir bandarískra stjórnvalda og seðlabanka heimsins hafa komið í veg fyrir alvarlegar hremmingar á fjármálamörkuðu. Þetta sagði George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, á blaðamannafundi fyrir utan Hvíta húsið fí Washington fyrir nokkrum mínútum. Bush frestaði ferð sinni til Alabama og Flórída sérstaklega til að fjalla um miklar hræringar á fjármálamörkuðum. Skellur var á bandarískum markaði í gær og óttast bandarískir fjárfestar að fleiri fjármálafyrirtæki eigi eftir að fara á hliðina með skelfilegum afleiðingum. Bush sagði inngrip stjórnvalda upp á síðkastið hafa verið nauðsynlega. Ríkið hefur nýverið tekið yfir rekstur hálfopinberu húsnæðislánasjóðina Fannie Mae og Freddie Mac auk þess sem það kom í veg fyrir gjaldþrot bandaríska tryggingarisans AIG í vikubyrjun. Það er umsvifamesta björgunaraðgerðin í bandarískri fjármálasögu. Bush sagði ennfremur að nauðsynlegt væri að herða reglur um fjármálamarkaði og vísaði svo sem til reglna sem setja hömlur á skortsölu með hlutabréf skráðra fyrirtækja.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira