Erfiðleikarnir halda áfram 21. ágúst 2008 20:00 Erfiðleikar í bandarísku efnahagslífi munu halda áfram út árið og verða jafnvel meiri en áður. Bandaríkjamenn eru engu að síður jákvæðir um horfurnar næsta hálfa árið. Mynd/AFP Hægja mun mjög á bandarísku efnahagslífi á seinni helmingi ársins. Margt bendir til að dýpra sé á erfiðleikunum en áður var talið. Mestu munar um áframhaldandi verðlækkun fasteigna og aukins atvinnuleysis, sem hefur ekki verið meira í sex ár, að sögn bandarískra hagfræðinga. Bandaríska fréttaveitan Bloomberg segir hagvísa hafa lækkað um 0,7 prósent á milli mánaða í júlí sem er þrisvar sinnum meira en áður hafði verið spáð. Þetta sé vísbending um það sem koma skuli. Martin Feldstein, hagfræðingur við Havard-háskóla, segir í samtali við Bloomberg-viðskiptafréttastöðina, að fátt bendir til að fáar vísbendingar hafi komið fram um bata í efnahagslífinu. Þvert á móti bendi flest til hins verra. Hann segist sömuleiðis vera svartsýnni nú um horfur í efnahagsmálum en fyrir ári. Máli sínu til stuðnings benti hann á áframhaldandi lausafjárþurrð og óróleika á fjármálamörkuðum sem hafi fellt gengi húsnæðislánasjóða á borð við Fannie Mae og Freddie Mac. Þá hafi gengi hlutabréfa falli og gengi bandaríkjadals verið lágt. Bloomberg segir góðu fréttirnar í svartnættinu hins vegar þær að fleiri Bandaríkjamenn telji nú líkur á bata í efnahagslífinu á næstu sex mánuðum en fyrir ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hægja mun mjög á bandarísku efnahagslífi á seinni helmingi ársins. Margt bendir til að dýpra sé á erfiðleikunum en áður var talið. Mestu munar um áframhaldandi verðlækkun fasteigna og aukins atvinnuleysis, sem hefur ekki verið meira í sex ár, að sögn bandarískra hagfræðinga. Bandaríska fréttaveitan Bloomberg segir hagvísa hafa lækkað um 0,7 prósent á milli mánaða í júlí sem er þrisvar sinnum meira en áður hafði verið spáð. Þetta sé vísbending um það sem koma skuli. Martin Feldstein, hagfræðingur við Havard-háskóla, segir í samtali við Bloomberg-viðskiptafréttastöðina, að fátt bendir til að fáar vísbendingar hafi komið fram um bata í efnahagslífinu. Þvert á móti bendi flest til hins verra. Hann segist sömuleiðis vera svartsýnni nú um horfur í efnahagsmálum en fyrir ári. Máli sínu til stuðnings benti hann á áframhaldandi lausafjárþurrð og óróleika á fjármálamörkuðum sem hafi fellt gengi húsnæðislánasjóða á borð við Fannie Mae og Freddie Mac. Þá hafi gengi hlutabréfa falli og gengi bandaríkjadals verið lágt. Bloomberg segir góðu fréttirnar í svartnættinu hins vegar þær að fleiri Bandaríkjamenn telji nú líkur á bata í efnahagslífinu á næstu sex mánuðum en fyrir ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira