Federer vann fimmta árið í röð Elvar Geir Magnússon skrifar 8. september 2008 23:30 Federar fagnaði sigrinum af mikilli innlifun... vægast sagt! Roger Federer frá Sviss vann í kvöld sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta er fimmta árið í röð sem hann vinnur mótið en það er nýtt met. Federer mætti Andy Murray frá Bretlandi í úrslitum en Murray, sem er 21. árs, var að vonast til að vinna sitt fyrsta risamót. Federer hafði algjöra yfirburði í úrslitunum og vann í þremur settum 6-2, 7-5 og 6-2. Þetta er 13. risamótið sem Federer vinnur og er hann aðeins móti á eftir Pete Sampras sem vann 14 risamót. „Það hefur ólýsanlega mikla þýðingu fyrir mig að vinna þetta mót eftir það sem hefur gerst á þessu ári," sagði Federer sem fór ekki leynt með tilfinningar sínar eftir sigurinn. „Ég er kominn með 13 risatitla og er ekki hættur - það væri bara heimska að stoppa núna. Ég vil samt óska Andy til hamingju með árangur sinn, hann hefur gert magnaða hluti síðustu tvær vikur og ég er viss um að við sjáum meira til hans í framtíðinni," sagði Federer. Andy Murray komst í úrslitin með því að leggja stigahæsta tenniskappa heims, Rafael Nadal, í undanúrslitunum. „Ég átti gott mót en hindrunin var maður sem að mínu mati er besti tenniskappi sögunnar," sagði Murray eftir úrslitaviðureignina. Erlendar Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Sjá meira
Roger Federer frá Sviss vann í kvöld sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta er fimmta árið í röð sem hann vinnur mótið en það er nýtt met. Federer mætti Andy Murray frá Bretlandi í úrslitum en Murray, sem er 21. árs, var að vonast til að vinna sitt fyrsta risamót. Federer hafði algjöra yfirburði í úrslitunum og vann í þremur settum 6-2, 7-5 og 6-2. Þetta er 13. risamótið sem Federer vinnur og er hann aðeins móti á eftir Pete Sampras sem vann 14 risamót. „Það hefur ólýsanlega mikla þýðingu fyrir mig að vinna þetta mót eftir það sem hefur gerst á þessu ári," sagði Federer sem fór ekki leynt með tilfinningar sínar eftir sigurinn. „Ég er kominn með 13 risatitla og er ekki hættur - það væri bara heimska að stoppa núna. Ég vil samt óska Andy til hamingju með árangur sinn, hann hefur gert magnaða hluti síðustu tvær vikur og ég er viss um að við sjáum meira til hans í framtíðinni," sagði Federer. Andy Murray komst í úrslitin með því að leggja stigahæsta tenniskappa heims, Rafael Nadal, í undanúrslitunum. „Ég átti gott mót en hindrunin var maður sem að mínu mati er besti tenniskappi sögunnar," sagði Murray eftir úrslitaviðureignina.
Erlendar Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Sjá meira