Lögregluleit í klefa Guðbjarna 10. apríl 2008 00:01 Ungi Íslendingurinn var leystur úr einangrun síðdegis í gær. Færeyska lögreglan gerði ítarlega leit í fyrrinótt í fangaklefa sem Guðbjarni Traustason Pólstjörnufangi dvaldi í í Færeyjum, meðan hann bar vitni í máli Íslendingsins sem nú er fyrir dómi vegna sama máls. Einangrunarvist yfir íslenska manninum var aflétt síðdegis í gær, en hann er enn í gæsluvarðhaldi þar til dómur hefur gengið í málinu. Ástæða leitarinnar var sú að grunur vaknaði um að Guðbjarni væri með gögn úr Pólstjörnumálinu meðferðis, þar á meðal gögn sem send höfðu verið frá lögreglunni í Færeyjum til starfsbræðra hér á landi vegna rannsóknar málsins. Í Færeyjum er ekki heimilt að sakborningur né vitni hafi slík gögn undir höndum, einungis verjandi sakbornings meðan á rannsókn og málflutningi stendur. Lögregla spurði Guðbjarna í fyrrakvöld hvort hann væri með umrædd gögn undir höndum. Þegar hann gaf ekki út á það var ákveðið að leita í klefa hans. Hann var svo kallaður fyrir dóm aftur í gærmorgun, eftir að gögnin fundust. För hans til Íslands seinkaði af þeim sökum. Saksóknari ítrekaði við Guðbjarna og færeyska kviðdóminn að hann hefði ekki aðhafst neitt saknæmt með þessu, því enginn hefði sagt honum að varsla skjalanna væri óheimil ytra. Í klefa hans fannst einnig tölva, sem hann hafði ekki fengið leyfi fyrir. Pólstjörnumálið Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Færeyska lögreglan gerði ítarlega leit í fyrrinótt í fangaklefa sem Guðbjarni Traustason Pólstjörnufangi dvaldi í í Færeyjum, meðan hann bar vitni í máli Íslendingsins sem nú er fyrir dómi vegna sama máls. Einangrunarvist yfir íslenska manninum var aflétt síðdegis í gær, en hann er enn í gæsluvarðhaldi þar til dómur hefur gengið í málinu. Ástæða leitarinnar var sú að grunur vaknaði um að Guðbjarni væri með gögn úr Pólstjörnumálinu meðferðis, þar á meðal gögn sem send höfðu verið frá lögreglunni í Færeyjum til starfsbræðra hér á landi vegna rannsóknar málsins. Í Færeyjum er ekki heimilt að sakborningur né vitni hafi slík gögn undir höndum, einungis verjandi sakbornings meðan á rannsókn og málflutningi stendur. Lögregla spurði Guðbjarna í fyrrakvöld hvort hann væri með umrædd gögn undir höndum. Þegar hann gaf ekki út á það var ákveðið að leita í klefa hans. Hann var svo kallaður fyrir dóm aftur í gærmorgun, eftir að gögnin fundust. För hans til Íslands seinkaði af þeim sökum. Saksóknari ítrekaði við Guðbjarna og færeyska kviðdóminn að hann hefði ekki aðhafst neitt saknæmt með þessu, því enginn hefði sagt honum að varsla skjalanna væri óheimil ytra. Í klefa hans fannst einnig tölva, sem hann hafði ekki fengið leyfi fyrir.
Pólstjörnumálið Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira