Horner segir að Alonso fari til Renault Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2007 12:34 Alonso hætti hjá McLaren á dögunum. Nordic Photos / Getty Images Christian Horner, liðsstjóri Red Bull-liðsins, segir að Fernando Alonso muni snúa aftur á heimaslóðir og keppa fyrir Renault á næsta ári. Alonso hætti hjá McLaren í síðasta mánuði eftir heldur stormasamt tímabil þar sem hann háði harða baráttu við liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton. Hann er nú að leita sér að nýju keppnisliði og hefur hann sagt að hann ætli sér að keppa í Formúlunni á næsta tímabili. Red Bull er eitt þeirra liða sem hafa verið orðuð við Alonso en Horner telur að hann fari aftur til Renault, þar sem hann varð tvívegis heimsmeistari áður en hann skipti yfir í McLaren fyrir ári síðan. „Okkur er heiður sýndur með því að vera orðaðir við Alonso. Það segir okkur að við höfum sýnt miklar framfarir undanfarin tvö ár. En báðir okkar ökumenn eru samningsbundnir liðinu til 2008,“ sagði Horner. „Aðeins Renault og Toyota eru með laust sæti í sínu liði og tel ég að Fernando fari til Renault.“ Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Christian Horner, liðsstjóri Red Bull-liðsins, segir að Fernando Alonso muni snúa aftur á heimaslóðir og keppa fyrir Renault á næsta ári. Alonso hætti hjá McLaren í síðasta mánuði eftir heldur stormasamt tímabil þar sem hann háði harða baráttu við liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton. Hann er nú að leita sér að nýju keppnisliði og hefur hann sagt að hann ætli sér að keppa í Formúlunni á næsta tímabili. Red Bull er eitt þeirra liða sem hafa verið orðuð við Alonso en Horner telur að hann fari aftur til Renault, þar sem hann varð tvívegis heimsmeistari áður en hann skipti yfir í McLaren fyrir ári síðan. „Okkur er heiður sýndur með því að vera orðaðir við Alonso. Það segir okkur að við höfum sýnt miklar framfarir undanfarin tvö ár. En báðir okkar ökumenn eru samningsbundnir liðinu til 2008,“ sagði Horner. „Aðeins Renault og Toyota eru með laust sæti í sínu liði og tel ég að Fernando fari til Renault.“
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira