Raikkönen fyrstur á æfingu í Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2007 14:48 Kimi Raikkönen á brautinni í Brasilíu í dag. Nordic Photos / Getty Images Kimi Raikkönen var fljótastur á fyrstu æfingu fyrir lokakeppni ársins í Formúlunni sem fer fram í Brasilíu um helgina. Mikil bleyta var á brautinni í dag og af þeim sökum fóru flestir bílar ekki af stað fyrr en á síðasta hálftímanum. Raikkönen var hálfri sekúndu á undan liðsfélaga sínum, Felipe Massa. Heikki Kovalainen á Renault var þriðji og Nico Rosberg á Williams fjórði. Lewis Hamilton náði ekki nema fimmta besta tímanum í dag en Fernando Alonso ákvað að vera ekkert að hætta sér út á brautina í þessum aðstæðum. Mikil spenna ríkir fyrir lokakeppnina en Raikkönen, Hamilton og Alonso eiga allir enn möguleika á titlinum. Það er Bretinn Hamilton sem stendur best að vígi í þeirri baráttu. Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkönen var fljótastur á fyrstu æfingu fyrir lokakeppni ársins í Formúlunni sem fer fram í Brasilíu um helgina. Mikil bleyta var á brautinni í dag og af þeim sökum fóru flestir bílar ekki af stað fyrr en á síðasta hálftímanum. Raikkönen var hálfri sekúndu á undan liðsfélaga sínum, Felipe Massa. Heikki Kovalainen á Renault var þriðji og Nico Rosberg á Williams fjórði. Lewis Hamilton náði ekki nema fimmta besta tímanum í dag en Fernando Alonso ákvað að vera ekkert að hætta sér út á brautina í þessum aðstæðum. Mikil spenna ríkir fyrir lokakeppnina en Raikkönen, Hamilton og Alonso eiga allir enn möguleika á titlinum. Það er Bretinn Hamilton sem stendur best að vígi í þeirri baráttu.
Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira