Margrét Lára: Svekktar en sáttar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. október 2007 20:31 Margrét Lára í leik gegn færeysku meisturunum í KÍ frá Klaksvík í leik liðanna í sumar. Mynd/Matthías Ægisson Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Vals í 3-1 tapi liðsins fyrir Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. Margrét Lára kom Val yfir seint í fyrri hálfleik en þær þýsku skoruðu sín mörk þrjú á síðustu tíu mínútum leiksins. Frankfurt er eitt besta félagslið heims og hefur að geyma margar af bestu knattspyrnukonum Þýskalands, núverandi heims- og Evrópumeistara. „Þetta var mjög fínn leikur að mörgu leyti. Við vorum auðvitað mjög svekktar yfir úrslitunum eftir að við náðum að halda forystunni svona lengi í leiknum. Annað markið sem við fengum á okkur var klaufalegt en það þriðja kom eftir að við reyndum að sækja jafnteflið." Hún segir að það hafi vissulega verið sætt að komast yfir í leiknum. „Þær eru auðvitað með frábært lið en það má samt ekki gleyma því að þær eru bara ellefu knattspyrnukonur alveg eins og við. Engu að síður var það mikil upplifun að spila gegn þessu liði og rosalega gaman." Í kvöld mættust hin tvö liðin í riðlinum, heimaliðið Wezemaal frá Belgíu og Everton. Belgíska liðið vann leikinn, 2-1. Að því gefnu að Frankfurt vinni sína leiki í riðlinum má ætla að leikur Vals og Wezemaal á laugardaginn verði úrslitaleikur um annað sætið í riðlinum. „Stefnan er sett á sigur en annars eru báðir þessir leikir úrslitaleikir fyrir okkur. Við ætlum okkur að komast áfram og þurfum að vinna þessa leiki til þess." Hún segir að stemningin í Valsliðinu sé góð þrátt fyrir tapið í kvöld. „Við vitum að við stóðum okkur rosalega vel. Við erum svekktar en um leið sáttar." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur stóð í Frankfurt Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:14 Elísabet: Langar helst til að gráta Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals, var heldur betur svekkt með úrslit sinna manna gegn Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:25 Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Vals í 3-1 tapi liðsins fyrir Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. Margrét Lára kom Val yfir seint í fyrri hálfleik en þær þýsku skoruðu sín mörk þrjú á síðustu tíu mínútum leiksins. Frankfurt er eitt besta félagslið heims og hefur að geyma margar af bestu knattspyrnukonum Þýskalands, núverandi heims- og Evrópumeistara. „Þetta var mjög fínn leikur að mörgu leyti. Við vorum auðvitað mjög svekktar yfir úrslitunum eftir að við náðum að halda forystunni svona lengi í leiknum. Annað markið sem við fengum á okkur var klaufalegt en það þriðja kom eftir að við reyndum að sækja jafnteflið." Hún segir að það hafi vissulega verið sætt að komast yfir í leiknum. „Þær eru auðvitað með frábært lið en það má samt ekki gleyma því að þær eru bara ellefu knattspyrnukonur alveg eins og við. Engu að síður var það mikil upplifun að spila gegn þessu liði og rosalega gaman." Í kvöld mættust hin tvö liðin í riðlinum, heimaliðið Wezemaal frá Belgíu og Everton. Belgíska liðið vann leikinn, 2-1. Að því gefnu að Frankfurt vinni sína leiki í riðlinum má ætla að leikur Vals og Wezemaal á laugardaginn verði úrslitaleikur um annað sætið í riðlinum. „Stefnan er sett á sigur en annars eru báðir þessir leikir úrslitaleikir fyrir okkur. Við ætlum okkur að komast áfram og þurfum að vinna þessa leiki til þess." Hún segir að stemningin í Valsliðinu sé góð þrátt fyrir tapið í kvöld. „Við vitum að við stóðum okkur rosalega vel. Við erum svekktar en um leið sáttar."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur stóð í Frankfurt Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:14 Elísabet: Langar helst til að gráta Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals, var heldur betur svekkt með úrslit sinna manna gegn Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:25 Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Valur stóð í Frankfurt Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:14
Elísabet: Langar helst til að gráta Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals, var heldur betur svekkt með úrslit sinna manna gegn Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:25