Kallað hermenn heim en ekki gæsluliða Guðjón Helgason skrifar 6. september 2007 18:45 Nærri tuttugu þjóðir hafa kallað herlið sitt heim frá Írak frá innrásinni 2003. Fulltrúar sumra ríkjanna starfa þó enn þar á vegum Sameinuðu þjóðanna eða Atlantshafsbandalagsins þrátt fyrir heimkvaðningu hermanna. Bandarískir hermenn í Írak eru nú 158 þúsund er voru 250 þúsund. Bretar voru með 45 þúsund hermenn en þeir eru nú 5.500 og fer fækkandi. Pólverjar hafa verið með fjölmennt herlið í Írak frá innrásinni 2003 - 2500 hermenn þegar mest var - nú 194. Ástralar voru með 2000 manna lið í landinu en 638 hermenn nú. Sautján lönd til viðbótar hafa lagt til herlið en kallað hluta þess heim. Þar á meðal eru Suðurkóreumenn, Eystrasaltsríkin, Rúmenar, Georgíumenn, Salvadorar, Tékkar, Aserar, Mongólar, Armenar, Albanar, Bosníumenn og Búlgarar. Samanlagt telur lið þessara ríkja 3200 hermenn. Önnur lönd hafa ákveðið að stíga skrefið til fulls og hafa kallað allt herlið heim. Þar á meðal eru Danir, Úkraínumenn, Hollendingar, Spánverjar, Japanar, Ungverjar, Norðmenn og Nýsjálendingar. Samanlagt nærri 11000 hermenn. Mörg þessi ríki eru þó enn með fulltrúa sína að störfum í Írak vegna ýmissa verkefna NATO eða Sameinuðu þjóðanna. Þar á meðal eru Danir og Hollendingar að þjálfa íraskar lögreglusveitir. Íslendingar hafa ákveðið að kalla upplýsingafulltrúa þess verkefnis heim en Íslendingar hafa gegnt því verkefni síða 2005. Áður voru tveir íslenskir sprengjusérfræðingar í Írak sem hafa báðir snúið heim fyrir nokkru. Umræða um heimkvaðningu hermanna hefur magnast í Bandaríkjunum síðustu vikur. David Petraeus, herforingi í Írak, og Ryan Crocker, sendiherra Bandríkjanna, skil Bandaríkjaþingi skýrslu á mánudaginn þar sem þeir meta hvaða áhrif það hafi haft að að fjölga bandarískum hermönnum í Írak í sumar. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna ráða ákvörðun Bush Bandaríkjaforseta. Erlent Fréttir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Nærri tuttugu þjóðir hafa kallað herlið sitt heim frá Írak frá innrásinni 2003. Fulltrúar sumra ríkjanna starfa þó enn þar á vegum Sameinuðu þjóðanna eða Atlantshafsbandalagsins þrátt fyrir heimkvaðningu hermanna. Bandarískir hermenn í Írak eru nú 158 þúsund er voru 250 þúsund. Bretar voru með 45 þúsund hermenn en þeir eru nú 5.500 og fer fækkandi. Pólverjar hafa verið með fjölmennt herlið í Írak frá innrásinni 2003 - 2500 hermenn þegar mest var - nú 194. Ástralar voru með 2000 manna lið í landinu en 638 hermenn nú. Sautján lönd til viðbótar hafa lagt til herlið en kallað hluta þess heim. Þar á meðal eru Suðurkóreumenn, Eystrasaltsríkin, Rúmenar, Georgíumenn, Salvadorar, Tékkar, Aserar, Mongólar, Armenar, Albanar, Bosníumenn og Búlgarar. Samanlagt telur lið þessara ríkja 3200 hermenn. Önnur lönd hafa ákveðið að stíga skrefið til fulls og hafa kallað allt herlið heim. Þar á meðal eru Danir, Úkraínumenn, Hollendingar, Spánverjar, Japanar, Ungverjar, Norðmenn og Nýsjálendingar. Samanlagt nærri 11000 hermenn. Mörg þessi ríki eru þó enn með fulltrúa sína að störfum í Írak vegna ýmissa verkefna NATO eða Sameinuðu þjóðanna. Þar á meðal eru Danir og Hollendingar að þjálfa íraskar lögreglusveitir. Íslendingar hafa ákveðið að kalla upplýsingafulltrúa þess verkefnis heim en Íslendingar hafa gegnt því verkefni síða 2005. Áður voru tveir íslenskir sprengjusérfræðingar í Írak sem hafa báðir snúið heim fyrir nokkru. Umræða um heimkvaðningu hermanna hefur magnast í Bandaríkjunum síðustu vikur. David Petraeus, herforingi í Írak, og Ryan Crocker, sendiherra Bandríkjanna, skil Bandaríkjaþingi skýrslu á mánudaginn þar sem þeir meta hvaða áhrif það hafi haft að að fjölga bandarískum hermönnum í Írak í sumar. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna ráða ákvörðun Bush Bandaríkjaforseta.
Erlent Fréttir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira