MS ósátt við Siggi's skyr 4. september 2007 18:45 Mjólkursamsalan íhugar að kæra íslenskan skyrframleiðanda í New York fyrir að selja vöru sína undir nafninu Siggi's skyr. Samsalan kveðst eiga einkaleyfi á vörumerkinu skyri. Skyr er framleitt á þremur stöðum í heiminum - eftir því sem best er vitað. Á Íslandi, í Danmörku með einkaleyfi frá Mjólkursamsölunni, og í Bandaríkjunum þar sem íslenskur hagfræðingur, Sigurður Hilmarsson, áhugamaður um hollt mataræði hefur að undanförnu framleitt og selt skyr undir vörumerkinu Siggi'sskyr. Mjólkursamsalan er ekki ýkja kát með það en fyrirtækið hefur síðan haustið 2005 markaðssett og selt skyr hjá verslunum Whole Foods í Bandaríkjunum og nú nýlega einnig í Bretlandi. Útflutningurinn hefur farið vaxandi og nú fara héðan um 3000 tonn á viku vestur um haf. Það er þó ennþá lítið brot af heildarframleiðslu samsölunnar á skyri, en menn gera sér vonir um að salan vaxi enn. Framkvæmdastjóri hjá MS hefur áhyggjur af því að Siggi'sskyr grafi undan markaðsstarfi Samsölunnar. Einkaleyfið á því að nota vörumerkið skyr, segir Einar, er fengið frá alþjóðlegri stofnun sem er staðsett í Sviss og heitir World Intellectual Property Organization, eða WIPO. Mjólkursamsalan hefur sett lögmenn sína í málið til að kanna hvaða rétt fyrirtækið hefur. Fréttir Innlent Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Mjólkursamsalan íhugar að kæra íslenskan skyrframleiðanda í New York fyrir að selja vöru sína undir nafninu Siggi's skyr. Samsalan kveðst eiga einkaleyfi á vörumerkinu skyri. Skyr er framleitt á þremur stöðum í heiminum - eftir því sem best er vitað. Á Íslandi, í Danmörku með einkaleyfi frá Mjólkursamsölunni, og í Bandaríkjunum þar sem íslenskur hagfræðingur, Sigurður Hilmarsson, áhugamaður um hollt mataræði hefur að undanförnu framleitt og selt skyr undir vörumerkinu Siggi'sskyr. Mjólkursamsalan er ekki ýkja kát með það en fyrirtækið hefur síðan haustið 2005 markaðssett og selt skyr hjá verslunum Whole Foods í Bandaríkjunum og nú nýlega einnig í Bretlandi. Útflutningurinn hefur farið vaxandi og nú fara héðan um 3000 tonn á viku vestur um haf. Það er þó ennþá lítið brot af heildarframleiðslu samsölunnar á skyri, en menn gera sér vonir um að salan vaxi enn. Framkvæmdastjóri hjá MS hefur áhyggjur af því að Siggi'sskyr grafi undan markaðsstarfi Samsölunnar. Einkaleyfið á því að nota vörumerkið skyr, segir Einar, er fengið frá alþjóðlegri stofnun sem er staðsett í Sviss og heitir World Intellectual Property Organization, eða WIPO. Mjólkursamsalan hefur sett lögmenn sína í málið til að kanna hvaða rétt fyrirtækið hefur.
Fréttir Innlent Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira