Innlent

Íþrótta- og æskulýðsþátttaka fólks af erlendum uppruna efld

Ungmennafélag íslands hefur ákveðið að stórefla íþrótta- og æskulýðsþátttöku fólks af erlendum uppruna sem búsett er á íslandi. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins sem haldinn var á Höfn í Hornafirði í gær á 100 ára afmælisdegi hreyfingarinnar.

Þá var einnig ákveðið að Unglingalandsmótið 2009 verði haldið í Grundarfirði á vegum HSH.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×