Innlent

Ritskoðun á internetinu breiðist út

Ritskoðanir á vegum ríkisstjórna á notkun internetsins hafa nú breiðst út til fleiri en 20 landa sem nota ýmsar reglugerðir til þess að koma í veg fyrir að fólk sé á netinu og kæfa hverskonar pólitíska andstöðu. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar skýrslu frá OSCE, Öryggis- og framfarastofnun Evrópu, sem ber heitið „Að stjórna internetinu."

Í henni eru birt dæmi frá Kasakstan, Georgíu, Kína, Íran, Súdan og Hvíta-Rússlandi svo nokkur lönd séu nefnd. Í hópi landanna sem beita ritskoðun á internetinu eru jafnvel lýðræðisríki.

Hægt er að sækja skýrsluna í heild sinni hér að neðan.  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×