Innlent

Sölvi Sveinsson lætur af störfum sem skólameistari Verslunarskólans

Sölvi Sveinsson skólameistari Verslunarskólans hefur látið af störfum samkvæmt bréfi sem starfsfólki skólans barst á föstudag. Við af honum tekur Ingi Ólafsson sem verið hefur aðstoðarskólastjóri.

Samkvæmt heimildum fréttastofu um Sölvi einbeita sér að stofnun listmenntaskóla sem fyrirhugað er að stofna í húsnæði Háskólans í Reykjavík þegar hann flytur í nýtt húsnæði við rætur Öskjuhlíðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×