Á annan tug tilkynninga vegna vanrækslu og slæmrar meðferðar á dýrum 29. júní 2007 19:22 Á annan tug tilkynninga berast Bændasamtökunum á ári hverju vegna verulegrar vanrækslu á húsdýrum hér á landi. Dæmi eru um að dýrin séu vannærð svo dögum skipti og séu hýst í lélegum og illa þrifnum húsum. Flestar tilkynningar berast vegna vanrækslu á hrossum og sauðfé. Fréttir af hundinum Lúkas hafa vakið hörð viðbrögð fólks. Grunur leikur á að hópur unglingspilta hafi rænt hundinum og murkað úr honum lífið og er málið í rannsókn hjá lögreglu. Í gær var Lúkasar minnst og kertum fleytt í Reykjavík og á Akureyri. Hópurinn vildi með athöfnunum skora á stjórnvöld að koma í veg fyrir að ofbeldi gegn dýrum viðgengist. Samkvæmt annarri grein laga um dýravernd. er skylt að fara vel með öll dýr. Óheimilt er að hrekkja dýr eða meiða og Forðast skal að ofbjóða kröftum þeirra og þoli. Ólafur Dýrmundsson í búfjáreftirlitinu hjá bændasamtökunum segir á annan tug tilkynninga berast eftirlitinu vegna ýmis konar vanrækslu eða slæmrar meðferðar á dýrum. Flestar tilkynningar berist um hross og sauðfé en þar á eftir komi hundar og kettir. Ólafur segir að viðurlögin við slíkri meðferð séu sektir og dæmi séu um að búfjáreigendur og aðrir hafi hlotið dóma vegna illrar meðferðar á dýrum. Hann segir sorglegt að oft sé um sömu einstaklingana að ræða ár eftir ár sem vanræki dýrin. Lúkasarmálið Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Sjá meira
Á annan tug tilkynninga berast Bændasamtökunum á ári hverju vegna verulegrar vanrækslu á húsdýrum hér á landi. Dæmi eru um að dýrin séu vannærð svo dögum skipti og séu hýst í lélegum og illa þrifnum húsum. Flestar tilkynningar berast vegna vanrækslu á hrossum og sauðfé. Fréttir af hundinum Lúkas hafa vakið hörð viðbrögð fólks. Grunur leikur á að hópur unglingspilta hafi rænt hundinum og murkað úr honum lífið og er málið í rannsókn hjá lögreglu. Í gær var Lúkasar minnst og kertum fleytt í Reykjavík og á Akureyri. Hópurinn vildi með athöfnunum skora á stjórnvöld að koma í veg fyrir að ofbeldi gegn dýrum viðgengist. Samkvæmt annarri grein laga um dýravernd. er skylt að fara vel með öll dýr. Óheimilt er að hrekkja dýr eða meiða og Forðast skal að ofbjóða kröftum þeirra og þoli. Ólafur Dýrmundsson í búfjáreftirlitinu hjá bændasamtökunum segir á annan tug tilkynninga berast eftirlitinu vegna ýmis konar vanrækslu eða slæmrar meðferðar á dýrum. Flestar tilkynningar berist um hross og sauðfé en þar á eftir komi hundar og kettir. Ólafur segir að viðurlögin við slíkri meðferð séu sektir og dæmi séu um að búfjáreigendur og aðrir hafi hlotið dóma vegna illrar meðferðar á dýrum. Hann segir sorglegt að oft sé um sömu einstaklingana að ræða ár eftir ár sem vanræki dýrin.
Lúkasarmálið Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Sjá meira