Reykingabann í Hollandi Oddur S. Báruson skrifar 8. júní 2007 23:14 Fyrirséð er að reykingabann á veitingastöðum sem tekur gildi í Hollandi í júlí muni reynst flóknara í framkvæmd þar en annars staðar. Neysla kannabisefna er lögleg í landinu og kaffihús mega selja slík efni. Fjölmörg kaffihús í landinu er helguð kannabisefnum. „Það sama mun ganga yfir þessi kaffihús og önnur. Þau verða reyklaus", sagði Jan Peter Balkenende forsætisráðherra Hollands. Það má því gera ráð fyrir að kaffihúsa-landslagið í Hollandi muni breytast hressilega eftir að bannið tekur gildi. Þar líkt og hér á landi mega veitingahúsaeigendur þó skjóta skjólshúsi yfir reykingamenn sína með tjöldum fyrir utan staðina. Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Fyrirséð er að reykingabann á veitingastöðum sem tekur gildi í Hollandi í júlí muni reynst flóknara í framkvæmd þar en annars staðar. Neysla kannabisefna er lögleg í landinu og kaffihús mega selja slík efni. Fjölmörg kaffihús í landinu er helguð kannabisefnum. „Það sama mun ganga yfir þessi kaffihús og önnur. Þau verða reyklaus", sagði Jan Peter Balkenende forsætisráðherra Hollands. Það má því gera ráð fyrir að kaffihúsa-landslagið í Hollandi muni breytast hressilega eftir að bannið tekur gildi. Þar líkt og hér á landi mega veitingahúsaeigendur þó skjóta skjólshúsi yfir reykingamenn sína með tjöldum fyrir utan staðina.
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira