Von á Norður-Írlandi Guðjón Helgason skrifar 8. maí 2007 18:54 Ný heimastjórn tók við völdum á Norður-Írlandi í dag þegar svarnir andstæðingar sóru embættiseiða. Tæp fimm ár eru frá því að heimastjórn í héraðinu var leyst upp vegna njósnahneykslis. Sambandssinnar og mótmælendur eru vongóðir um að stjórnin haldi í þetta sinn. Ráðamenn á Norður-Írlandi segja nýjan kafla hafinn í sögu héraðsins. Þrjú þúsund og sjö hundruð manns hafa týnt lífi í átökum sambandssinna og mótmælenda þar síðustu áratugi en nú taka þessi fornu fjendur aftur upp samstarf í nýrri heimastjórn. Tæp fimm ár eru frá því að lögregla réðs inn á þingskrifstofu Sinn Fein, stjórnmálaarms Írska lýðveldishersins, í þinghúsinu í Stormont-kastala í Belfast. Ásakanir um njósnir IRA komu fram. Heimastjórn var leyst upp og völd á Norður-Írlandi færð undir ráðherra í Lundúnum. Samið var um skipan nýrrar stjórnar í lok mars, skömmu áður en frestur breskra stjórnvalda til þess átti að renna út. Forvígismenn sambandssinna og mótmælenda sóru síðan embættiseiða í dag. Þá var efnt til hátíðlegrar athafnar í þinghúsinu þar sem Tony Blair, forsætisráðherra Breta, var viðstaddur ásamt Bertie Ahern, starfsbróður síns á Írlandi. Í ávarpi við það tækifæri sagðist Paisley en sami sambandssinninn. Hins vegar væri verið að leggja fram yfirlýsingu sem miðaði að því að byggja Norður-Írland þar sem allir gætu búið saman í friði, jafnir gagnvart lögum. Martin McGuinness sagði heimastjórnina þurfa stuðning íbúa í héraðinu. Áfram yrði að vera hægt að treysta á þann stuðning svo hægt yrði að fara frá klofningi og ósætti. En þrátt fyrir yfirlýsingar dagsins sáu viðstaddir að enn er grunnt á því góða hjá leiðtogum fylkinganna. Paisley og McGuinness tókust ekki í hendur að athöfn lokinni. Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Ný heimastjórn tók við völdum á Norður-Írlandi í dag þegar svarnir andstæðingar sóru embættiseiða. Tæp fimm ár eru frá því að heimastjórn í héraðinu var leyst upp vegna njósnahneykslis. Sambandssinnar og mótmælendur eru vongóðir um að stjórnin haldi í þetta sinn. Ráðamenn á Norður-Írlandi segja nýjan kafla hafinn í sögu héraðsins. Þrjú þúsund og sjö hundruð manns hafa týnt lífi í átökum sambandssinna og mótmælenda þar síðustu áratugi en nú taka þessi fornu fjendur aftur upp samstarf í nýrri heimastjórn. Tæp fimm ár eru frá því að lögregla réðs inn á þingskrifstofu Sinn Fein, stjórnmálaarms Írska lýðveldishersins, í þinghúsinu í Stormont-kastala í Belfast. Ásakanir um njósnir IRA komu fram. Heimastjórn var leyst upp og völd á Norður-Írlandi færð undir ráðherra í Lundúnum. Samið var um skipan nýrrar stjórnar í lok mars, skömmu áður en frestur breskra stjórnvalda til þess átti að renna út. Forvígismenn sambandssinna og mótmælenda sóru síðan embættiseiða í dag. Þá var efnt til hátíðlegrar athafnar í þinghúsinu þar sem Tony Blair, forsætisráðherra Breta, var viðstaddur ásamt Bertie Ahern, starfsbróður síns á Írlandi. Í ávarpi við það tækifæri sagðist Paisley en sami sambandssinninn. Hins vegar væri verið að leggja fram yfirlýsingu sem miðaði að því að byggja Norður-Írland þar sem allir gætu búið saman í friði, jafnir gagnvart lögum. Martin McGuinness sagði heimastjórnina þurfa stuðning íbúa í héraðinu. Áfram yrði að vera hægt að treysta á þann stuðning svo hægt yrði að fara frá klofningi og ósætti. En þrátt fyrir yfirlýsingar dagsins sáu viðstaddir að enn er grunnt á því góða hjá leiðtogum fylkinganna. Paisley og McGuinness tókust ekki í hendur að athöfn lokinni.
Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent