Kostaði ríkissjóð rúmlega 105 milljónir Jónas Haraldsson skrifar 3. maí 2007 13:59 Ríkissjóður borgar 105 milljónir í kostnað vegna meðferðar endurákæru í Baugsmálinu. MYND/Vísir Heildarkostnaður ríkissjóðs vegna meðferðar endurákæru í Baugsmálinu fyrir dómi eru rúmlega 105 milljónir króna. Þetta kom fram í dómsskjölum en í þeim ákvörðuðu dómarar laun verjenda. Kostnaður við vörn Jóns Ásgeirs var 41 milljón og af því borgar ríkissjóður 36,9 milljónir. Samkvæmt dómsorði borgar ríkið hluta af kostnaði sem hlýst af vörn sakborninga. Ríkið borgar 90 prósent af varnarkostnaði Jóns Ásgeirs, 80 prósent af varnarkostnaði Tryggva og allan kostnað við vörn Jóns Geralds. Dómarar ákvörðuðu laun verjanda Jón Ásgeirs 15 milljónir og þrjú hundruð þúsund krónur. Af því greiðir ríkið rúmlega 13,8 milljónir. Laun verjanda Tryggva voru ákveðin 11,9 milljónir og borgar ríkissjóður rúmlega 9,5 milljónir af því. Laun verjanda Jóns Geralds voru ákveðin 7,9 milljónir og borgar ríkissjóður alla þá upphæð. Þar að auki krafðist Jón Ásgeir greiðslu fyrir vinnu aðstoðarmanna verjanda, húsnæði og skrifföng. Sá kostnaður var metinn á tæplega 25,7 milljónir króna og borgar ríkissjóður rúmlega 23,1 milljón af þeirri upphæð. Samkvæmt því er upphæðin sem ríkissjóður borgar fyrir sakborningana þrjá 54,3 milljónir króna. Kostnaður við málsókn samkvæmt yfirliti setts saksóknara, Sigurðar Tómasar Magnússonar, var tæplega 56 milljónir. Voru ákærðu, Jón Ásgeir og Tryggvi, dæmdir til að greiða fimm milljónir óskipt af þeirri upphæð í ríkissjóð. Kostnaður ríkissjóðs við málsóknina var því tæplega 51 milljón krónur. Ef allt er síðan lagt saman er ljóst að kostnaður ríkissjóðs vegna meðferðar endurákæru í Baugsmálinu var rúmlega 105 milljónir króna. Við ákvörðun málsvarnarlauna var tekið mið af vinnuskýrslum verjenda og viðmiðunarreglum dómstólaráðs. Virðisaukaskattur er innifalinn í málsvarnarlaununum. Innlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Viðkvæðið enn að yngri barna kennarar eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Sjá meira
Heildarkostnaður ríkissjóðs vegna meðferðar endurákæru í Baugsmálinu fyrir dómi eru rúmlega 105 milljónir króna. Þetta kom fram í dómsskjölum en í þeim ákvörðuðu dómarar laun verjenda. Kostnaður við vörn Jóns Ásgeirs var 41 milljón og af því borgar ríkissjóður 36,9 milljónir. Samkvæmt dómsorði borgar ríkið hluta af kostnaði sem hlýst af vörn sakborninga. Ríkið borgar 90 prósent af varnarkostnaði Jóns Ásgeirs, 80 prósent af varnarkostnaði Tryggva og allan kostnað við vörn Jóns Geralds. Dómarar ákvörðuðu laun verjanda Jón Ásgeirs 15 milljónir og þrjú hundruð þúsund krónur. Af því greiðir ríkið rúmlega 13,8 milljónir. Laun verjanda Tryggva voru ákveðin 11,9 milljónir og borgar ríkissjóður rúmlega 9,5 milljónir af því. Laun verjanda Jóns Geralds voru ákveðin 7,9 milljónir og borgar ríkissjóður alla þá upphæð. Þar að auki krafðist Jón Ásgeir greiðslu fyrir vinnu aðstoðarmanna verjanda, húsnæði og skrifföng. Sá kostnaður var metinn á tæplega 25,7 milljónir króna og borgar ríkissjóður rúmlega 23,1 milljón af þeirri upphæð. Samkvæmt því er upphæðin sem ríkissjóður borgar fyrir sakborningana þrjá 54,3 milljónir króna. Kostnaður við málsókn samkvæmt yfirliti setts saksóknara, Sigurðar Tómasar Magnússonar, var tæplega 56 milljónir. Voru ákærðu, Jón Ásgeir og Tryggvi, dæmdir til að greiða fimm milljónir óskipt af þeirri upphæð í ríkissjóð. Kostnaður ríkissjóðs við málsóknina var því tæplega 51 milljón krónur. Ef allt er síðan lagt saman er ljóst að kostnaður ríkissjóðs vegna meðferðar endurákæru í Baugsmálinu var rúmlega 105 milljónir króna. Við ákvörðun málsvarnarlauna var tekið mið af vinnuskýrslum verjenda og viðmiðunarreglum dómstólaráðs. Virðisaukaskattur er innifalinn í málsvarnarlaununum.
Innlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Viðkvæðið enn að yngri barna kennarar eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Sjá meira