Geðfatlaðir fá húsnæði um allt land 28. apríl 2007 12:38 Hátt í 70 geðfatlaðir fá viðvarandi húsnæði um allt land á þessu ári og er áætlað að rúmlega helmingur þeirra fái það afhent í sumar. Þetta er liður átaks í þjónustu við geðfatlað fólk sem félagsmálaráðuneytið kynnti í lok síðasta árs. Mikið hefur verið fjallað um búsetvanda geðfatlaða undanfarna daga. Í fréttum stöðvar tvö fyrr í vikunni sagði sviðsstjóri geðdeilda Landspítalans að hátt í fimmtíu manns á geðdeildum spítalans biðu eftir viðvarandi búsetu. Deildirnar væru yfirfullar vegna þeirra og lítið pláss væri fyrr þá sem lagðir væru inn á spítalann í bráða-og neyðartilvikum. Í stefnu Félagsmálaráðuneytisins í málefnum geðfatlaðra sem kynnt var í fyrra var lögð áhersla á að búsetuvandi geðfatlaðra yrði leystur á næstu fimm árum. 67 manns af þeim 160 sem verkefnið tekur til voru og eru í þjónustu á geðsviði Landspítalans. Nú þegar hefur verið yfirtekin þjónusta við 17 manns af geðsviði Landspítalans og eru þeir komnir fast í húsnæði í Reykjavík. Í ár er gert ráð fyrir að 21 komist í fast húsnæði í Reykjavík, fjórir á Akureyri, sex á Ísafirði, fjórir á Egilsstöðum, fimm í Reykjanesbæ, sex í Hafnarfirði, þrír á Selfossi og þrír í Borgarnesi. Einar Njálsson verkefnastjóri átaksins hjá félagsmálaráðuneytinu segir að rúmlega helmingur af þeim sjötíu sem fái húsnæði úthlutað í ár fái það afhent á tímabilinu júní til september. Restin fái húsnæðið undir lok árs. Áætlað er að 88 manns til viðbótar fái fasta búsetu næstu þrjú árin. Innlent Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Sjá meira
Hátt í 70 geðfatlaðir fá viðvarandi húsnæði um allt land á þessu ári og er áætlað að rúmlega helmingur þeirra fái það afhent í sumar. Þetta er liður átaks í þjónustu við geðfatlað fólk sem félagsmálaráðuneytið kynnti í lok síðasta árs. Mikið hefur verið fjallað um búsetvanda geðfatlaða undanfarna daga. Í fréttum stöðvar tvö fyrr í vikunni sagði sviðsstjóri geðdeilda Landspítalans að hátt í fimmtíu manns á geðdeildum spítalans biðu eftir viðvarandi búsetu. Deildirnar væru yfirfullar vegna þeirra og lítið pláss væri fyrr þá sem lagðir væru inn á spítalann í bráða-og neyðartilvikum. Í stefnu Félagsmálaráðuneytisins í málefnum geðfatlaðra sem kynnt var í fyrra var lögð áhersla á að búsetuvandi geðfatlaðra yrði leystur á næstu fimm árum. 67 manns af þeim 160 sem verkefnið tekur til voru og eru í þjónustu á geðsviði Landspítalans. Nú þegar hefur verið yfirtekin þjónusta við 17 manns af geðsviði Landspítalans og eru þeir komnir fast í húsnæði í Reykjavík. Í ár er gert ráð fyrir að 21 komist í fast húsnæði í Reykjavík, fjórir á Akureyri, sex á Ísafirði, fjórir á Egilsstöðum, fimm í Reykjanesbæ, sex í Hafnarfirði, þrír á Selfossi og þrír í Borgarnesi. Einar Njálsson verkefnastjóri átaksins hjá félagsmálaráðuneytinu segir að rúmlega helmingur af þeim sjötíu sem fái húsnæði úthlutað í ár fái það afhent á tímabilinu júní til september. Restin fái húsnæðið undir lok árs. Áætlað er að 88 manns til viðbótar fái fasta búsetu næstu þrjú árin.
Innlent Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Sjá meira