Fylkir og ÍR fallin - Ólafur varði 29 skot í marki Vals 15. apríl 2007 17:42 Fylkir féll úr DHL-deildinni í dag eftir tap gegn Fram mynd/anton brink Gríðarleg spenna var í dag í næst síðustu umferð úrvalsdeildar karla í handbolta. Toppliðin Valur og HK unnu leiki sína því ráðast úrslit í deildinni ekki fyrr en í lokaumferðinni, en Fylkir og ÍR töpuðu leikjum sínum í dag og eru því fallin úr deildinni. ÍR átti veika von um að halda sæti sínu í deildinni með sigri í leikjunum sem eftir voru og þurftu að treysta á að úrslit annara leikja yrðu þeim í hag. Til þess kom aldrei í dag, því liðið tapaði stórt fyrir Val 35-24 á Seltjarnarnesi. Anór Gunnarsson skoraði 7 mörk fyrir Val og Markús Máni skoraði 6, en maður leiksins var Ólafur Gíslason í marki Vals, sem varði 29 skot, þar af 19 í fyrri hálfleik. Brynjar Steinarsson skoraði 9 mörk fyrir ÍR. Fylkismenn þurftu á sama hátt að vinna í dag til að eiga möguleika á að halda sæti sínu, en liðið tapaði 33-29 fyrir Fram. Hjörtur Hinriksson skoraði 10 mörk fyrir Fram og Einar Ingi Hrafnson 6. Agnar Jón Agnarsson skoraði 11 mörk fyrir Fylki. HK lagði Hauka 33-28 og er því enn með jafn mörg stig og Valsmenn á toppnum, en Valsmönnum nægir sigur á Haukum á útivelli í lokaumferðinni til að tryggja sér fyrsta meistaratitil sinn í níu ár. Valdimar Þórsson var markahæstur HK í dag með 11 mörk og Auguzdas Strazdas 8, en Freyr Brynjarsson og Andri Stefan skoruðu 8 hvor fyrir Hauka. Stjarnan lagði Akureyri 35-31 í merkingarlitlum leik í Ásgarði. Elías Halldórsson skoraði 9 mörk fyrir Stjörnuna og Gunnar Jóhannsson 7, en Goran Gusic skoraði 8 fyrir Akureyri og Magnús Stefánsson 6. Hér fyrir neðan eru úrslit dagsins. HK-Haukar 33-28 Stjarnan-Akureyri 35-31 Valur-ÍR 35-24 Fram-Fylkir 33-29 Olís-deild karla Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Gríðarleg spenna var í dag í næst síðustu umferð úrvalsdeildar karla í handbolta. Toppliðin Valur og HK unnu leiki sína því ráðast úrslit í deildinni ekki fyrr en í lokaumferðinni, en Fylkir og ÍR töpuðu leikjum sínum í dag og eru því fallin úr deildinni. ÍR átti veika von um að halda sæti sínu í deildinni með sigri í leikjunum sem eftir voru og þurftu að treysta á að úrslit annara leikja yrðu þeim í hag. Til þess kom aldrei í dag, því liðið tapaði stórt fyrir Val 35-24 á Seltjarnarnesi. Anór Gunnarsson skoraði 7 mörk fyrir Val og Markús Máni skoraði 6, en maður leiksins var Ólafur Gíslason í marki Vals, sem varði 29 skot, þar af 19 í fyrri hálfleik. Brynjar Steinarsson skoraði 9 mörk fyrir ÍR. Fylkismenn þurftu á sama hátt að vinna í dag til að eiga möguleika á að halda sæti sínu, en liðið tapaði 33-29 fyrir Fram. Hjörtur Hinriksson skoraði 10 mörk fyrir Fram og Einar Ingi Hrafnson 6. Agnar Jón Agnarsson skoraði 11 mörk fyrir Fylki. HK lagði Hauka 33-28 og er því enn með jafn mörg stig og Valsmenn á toppnum, en Valsmönnum nægir sigur á Haukum á útivelli í lokaumferðinni til að tryggja sér fyrsta meistaratitil sinn í níu ár. Valdimar Þórsson var markahæstur HK í dag með 11 mörk og Auguzdas Strazdas 8, en Freyr Brynjarsson og Andri Stefan skoruðu 8 hvor fyrir Hauka. Stjarnan lagði Akureyri 35-31 í merkingarlitlum leik í Ásgarði. Elías Halldórsson skoraði 9 mörk fyrir Stjörnuna og Gunnar Jóhannsson 7, en Goran Gusic skoraði 8 fyrir Akureyri og Magnús Stefánsson 6. Hér fyrir neðan eru úrslit dagsins. HK-Haukar 33-28 Stjarnan-Akureyri 35-31 Valur-ÍR 35-24 Fram-Fylkir 33-29
Olís-deild karla Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira