Þrír starfsmenn í íraska þinghúsinu yfirheyrðir 13. apríl 2007 12:07 Íraska þingið fordæmdi í morgun sjálfsmorðssprengjuárás sem gerð var í þinghúsinu í Bagdad í gær. Einn þingmaður lét lífið í árásinni og tuttugu og tveir særðust. Þrír starfsmenn mötuneytis þingsins hafa verið yfirheyrðir í morgun vegna árásarinnar. Mohammed Awad, þingmanns úr röðum súnníta, var minnst við upphaf þingfundar í morgun með mínútuþögn. Mahmoud al-Mashhadani, forseti þingsins, sagði íraska þingið, ríkisstjórnina og fólkið í landinu vera eina órjúfanlega heild. Öll væru þau á sama skipinu og ef skipinu væri sökkt myndu allir sökkva með því og það myndi aldrei gerast. Eina skipið sem myndi sökkva væri skip hryðjuverka- og glæpamanna. Fámennt var í þingsalnum í dag þar sem margir áttu ekki heimangengt vegna útgöngubanns sem í gildi er. Fyrstu fréttir hermdu að átta hefðu beðið bana í árásinni, þar af þrír þingmenn, og fjölmargir slasast. Bandaríski herinn sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem fram kemur að tala látinna hafi ekki verið eins há og haldið var í fyrstu. Aðeins einn þingmaður hafi látið lífið og tuttugu og tveir særst. Þinghúsið er á græna svæðinu í Bagdad en Bandaríkjamenn fara með öryggisgæslu á svæðinu. Hvergi annars staðar í Írak finnst jafn ströng öryggisgæsla og þar er. Ekki er vitað hvernig árásarmanninum tókst að komast inn í þinghúsið. Lögreglan hefur í dag yfirheyrt þrjá starfsmenn sem störfuðu í mötuneyti í þinghúsinu þar sprengjan sprakk. Öryggisgæsla í þinghúsinu hefur verið færð í hendur innanríkisráðherra landsins en einkafyrirtæki sá um gæsluna. Írak Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Íraska þingið fordæmdi í morgun sjálfsmorðssprengjuárás sem gerð var í þinghúsinu í Bagdad í gær. Einn þingmaður lét lífið í árásinni og tuttugu og tveir særðust. Þrír starfsmenn mötuneytis þingsins hafa verið yfirheyrðir í morgun vegna árásarinnar. Mohammed Awad, þingmanns úr röðum súnníta, var minnst við upphaf þingfundar í morgun með mínútuþögn. Mahmoud al-Mashhadani, forseti þingsins, sagði íraska þingið, ríkisstjórnina og fólkið í landinu vera eina órjúfanlega heild. Öll væru þau á sama skipinu og ef skipinu væri sökkt myndu allir sökkva með því og það myndi aldrei gerast. Eina skipið sem myndi sökkva væri skip hryðjuverka- og glæpamanna. Fámennt var í þingsalnum í dag þar sem margir áttu ekki heimangengt vegna útgöngubanns sem í gildi er. Fyrstu fréttir hermdu að átta hefðu beðið bana í árásinni, þar af þrír þingmenn, og fjölmargir slasast. Bandaríski herinn sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem fram kemur að tala látinna hafi ekki verið eins há og haldið var í fyrstu. Aðeins einn þingmaður hafi látið lífið og tuttugu og tveir særst. Þinghúsið er á græna svæðinu í Bagdad en Bandaríkjamenn fara með öryggisgæslu á svæðinu. Hvergi annars staðar í Írak finnst jafn ströng öryggisgæsla og þar er. Ekki er vitað hvernig árásarmanninum tókst að komast inn í þinghúsið. Lögreglan hefur í dag yfirheyrt þrjá starfsmenn sem störfuðu í mötuneyti í þinghúsinu þar sprengjan sprakk. Öryggisgæsla í þinghúsinu hefur verið færð í hendur innanríkisráðherra landsins en einkafyrirtæki sá um gæsluna.
Írak Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira