Slúðrið í enska í dag 13. apríl 2007 11:02 Útlitið er dökkt hjá Cisse í dag. MYND/AFP Slúðrið er vinsælt í boltanum og hérna er yfirlit yfir það helsta sem að BBC tíndi til frá hinum ýmsu bresku fjölmiðum í dag.Kaup & SalaPepe, hinn brasilíski varnarmaður hjá Porto, vill koma sér til Chelsea (Daily mirror).Djibril Cisse gæti verið á leiðinni til New York Red bull í sumar eftir að hafa staðið sig hræðilega illa með Marseille í vetur (Daily Mirror).Sylvain Distin, varnarmaður Manchester City, ætlar að fara frá liðinu nema það sýni meiri metnað (Daily Mail).Owen Hargreaves, leikmaður Bayern Munchen, er falur fyrir litlar 17 milljónir punda (Daily Telegraph).Martin O'Neill, framkvæmdastjóri Aston Villa, ætlar sér að kaupa Artur Boruc, markvörð Glasgow Celtic, í sumar (Daily Record).Shunsuke Nakamura, miðjumaður Glasgow Celtic, ætlar sér að vera áfram hjá Celtic þrátt fyrir áhuga spænskra liða svo hann geti gert atlögu að meistaradeildinni (The Express).Annað SlúðurReal Madrid hafa gert nýja tilraun til þess að krækja í Jose Mourinho, framkvæmdastjóra Chelsea (The Sun).Ameríski auðkýfingurinn Sten Kroenke hefur aukið hlut sinn í Arsenal í 11% en sögusagnir hafa heyrst um að hann ætli sér að taka félagið yfir (Daily mirror).Tveir Bandaríkjamenn slást um 30% hlut í Manchester City (Daily Mirror).UEFA óttast að enskur úrslitaleikur í meistaradeildinni gæti endað með átökum á milli áhangenda liðanna (Daily Express). Íþróttir Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Sjá meira
Slúðrið er vinsælt í boltanum og hérna er yfirlit yfir það helsta sem að BBC tíndi til frá hinum ýmsu bresku fjölmiðum í dag.Kaup & SalaPepe, hinn brasilíski varnarmaður hjá Porto, vill koma sér til Chelsea (Daily mirror).Djibril Cisse gæti verið á leiðinni til New York Red bull í sumar eftir að hafa staðið sig hræðilega illa með Marseille í vetur (Daily Mirror).Sylvain Distin, varnarmaður Manchester City, ætlar að fara frá liðinu nema það sýni meiri metnað (Daily Mail).Owen Hargreaves, leikmaður Bayern Munchen, er falur fyrir litlar 17 milljónir punda (Daily Telegraph).Martin O'Neill, framkvæmdastjóri Aston Villa, ætlar sér að kaupa Artur Boruc, markvörð Glasgow Celtic, í sumar (Daily Record).Shunsuke Nakamura, miðjumaður Glasgow Celtic, ætlar sér að vera áfram hjá Celtic þrátt fyrir áhuga spænskra liða svo hann geti gert atlögu að meistaradeildinni (The Express).Annað SlúðurReal Madrid hafa gert nýja tilraun til þess að krækja í Jose Mourinho, framkvæmdastjóra Chelsea (The Sun).Ameríski auðkýfingurinn Sten Kroenke hefur aukið hlut sinn í Arsenal í 11% en sögusagnir hafa heyrst um að hann ætli sér að taka félagið yfir (Daily mirror).Tveir Bandaríkjamenn slást um 30% hlut í Manchester City (Daily Mirror).UEFA óttast að enskur úrslitaleikur í meistaradeildinni gæti endað með átökum á milli áhangenda liðanna (Daily Express).
Íþróttir Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Sjá meira