Íslensk börn safna fyrir fátæk í þróunarlöndum 16. mars 2007 10:01 Margrét Pálsdóttir er frumkvöðull og einn stofnenda ABC barnahjálpar. MYND/GVA Nærri þrjú þúsund börn um allt land hafa safnað fjármagni til byggingar heimavista í Pakistan og Kenýa. Nemendur úr 150 bekkjum í 105 skólum gengu í hús frá miðjun febrúar og söfnuðu framlögum í söfnuninni „Börn hjálpa börnum." í samvinnu við ABC hjálparstarf. Söfnunni lýkur í dag og mun Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra afhenda 12 milljón króna styrk við athöfn í Melaskóla kl. 11. Talið er að um eða yfir 90 prósent af börnum fátækra í Pakistan komist aldrei í skóla og er því gríðarleg aðsók að ABC skólunum. Skólavistin er ókeypis. Börnin fá skólabúninga, námsgögn, læknishjálp og heitan mat og er mikill fjöldi barna á biðlista. Styrkurinn sem Valgerður afhendir fer til að byggja skóla í Pakistan og mun renna til kaupa á landinu sem skólarnir munu rísa á, segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Frumkvöðullinn og einn af stofnendum ABC barnahjálpar er Guðrún Margrét Pálsdóttir. Hún ákvað fyrir 20 árum að tileinka líf sitt því að leggja sitt að mörkum svo börn í þróunarlöndunum mættu læra að lesa og skrifa. Tæplega sjö þúsund börn ganga nú í skóla á vegum ABC þar sem þau fá mat og mörg hver eru í heimavist, eða á heimilum ABC. Fréttir Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira
Nærri þrjú þúsund börn um allt land hafa safnað fjármagni til byggingar heimavista í Pakistan og Kenýa. Nemendur úr 150 bekkjum í 105 skólum gengu í hús frá miðjun febrúar og söfnuðu framlögum í söfnuninni „Börn hjálpa börnum." í samvinnu við ABC hjálparstarf. Söfnunni lýkur í dag og mun Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra afhenda 12 milljón króna styrk við athöfn í Melaskóla kl. 11. Talið er að um eða yfir 90 prósent af börnum fátækra í Pakistan komist aldrei í skóla og er því gríðarleg aðsók að ABC skólunum. Skólavistin er ókeypis. Börnin fá skólabúninga, námsgögn, læknishjálp og heitan mat og er mikill fjöldi barna á biðlista. Styrkurinn sem Valgerður afhendir fer til að byggja skóla í Pakistan og mun renna til kaupa á landinu sem skólarnir munu rísa á, segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Frumkvöðullinn og einn af stofnendum ABC barnahjálpar er Guðrún Margrét Pálsdóttir. Hún ákvað fyrir 20 árum að tileinka líf sitt því að leggja sitt að mörkum svo börn í þróunarlöndunum mættu læra að lesa og skrifa. Tæplega sjö þúsund börn ganga nú í skóla á vegum ABC þar sem þau fá mat og mörg hver eru í heimavist, eða á heimilum ABC.
Fréttir Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira