60 ályktanir Framsóknarmanna 3. mars 2007 18:30 Jón Sigurðsson segir það misskilning að heilbrigðisráðherra hafi verið með fjandsamlegar hótanir í garð Sjálfstæðisflokksins. Ísland verður áfram á grænu ljósi tækifæranna, sagði varaformaður Framsóknarflokksins í lok flokksþings nú síðdegis. Formaður flokksins segir fráleitt að heilbrigðisráðherra hafi verið með fjandsamlegar hótanir í gær þegar hún gaf í skyn að til stjórnarslita gæti komið vegna auðlindaákvæðis sem framsóknarmenn vilja fá í stjórnarskrá. Um sex hundruð manna flokksþingi Framsóknarmanna lauk á Hótel Sögu nú rétt fyrir fréttir. Um sextíu ályktanir voru samþykktar á þinginu og ráðherra flokksins kynntu þær helstu í þinglok. Formaðurinn sagði þetta metnaðarfullar ályktanir sem lýsi bjartsýni og framfarastefnu en meðal þeirra má nefna vilja flokksins til að minnka tekjutengingar vegna bóta, lækka virðisaukaskatt á lyfjum niður í sjö prósent, eyða kynbundnum launamun, lengja fæðingarorlof úr níu í tólf mánuði, efla almenningssamgöngur og margt fleira. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra sagði í gær að stjórnarsamstarfið gæti trosnað verulega ef auðlindaákvæðið kæmist ekki inn í stjórnarskrá. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, segir það misskilning að hún hafi verið með fjandsamlegar hótanir. Siv hafi eingöngu verið að svara spurningum og lýsa áhyggjum af málinu. Jón segir algera samstöðu um þetta mál innan raða Framsóknarmanna og býst við að vel gangi að útfæra þetta ákvæði í samtarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Aðspurður hvort skilja megi það sem svo að Framsóknarflokkurinn haldi út þetta kjörtímabil, svaraði formaðurinn: "Nú er ég ekki spámaður." Fréttir Innlent Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Ísland verður áfram á grænu ljósi tækifæranna, sagði varaformaður Framsóknarflokksins í lok flokksþings nú síðdegis. Formaður flokksins segir fráleitt að heilbrigðisráðherra hafi verið með fjandsamlegar hótanir í gær þegar hún gaf í skyn að til stjórnarslita gæti komið vegna auðlindaákvæðis sem framsóknarmenn vilja fá í stjórnarskrá. Um sex hundruð manna flokksþingi Framsóknarmanna lauk á Hótel Sögu nú rétt fyrir fréttir. Um sextíu ályktanir voru samþykktar á þinginu og ráðherra flokksins kynntu þær helstu í þinglok. Formaðurinn sagði þetta metnaðarfullar ályktanir sem lýsi bjartsýni og framfarastefnu en meðal þeirra má nefna vilja flokksins til að minnka tekjutengingar vegna bóta, lækka virðisaukaskatt á lyfjum niður í sjö prósent, eyða kynbundnum launamun, lengja fæðingarorlof úr níu í tólf mánuði, efla almenningssamgöngur og margt fleira. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra sagði í gær að stjórnarsamstarfið gæti trosnað verulega ef auðlindaákvæðið kæmist ekki inn í stjórnarskrá. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, segir það misskilning að hún hafi verið með fjandsamlegar hótanir. Siv hafi eingöngu verið að svara spurningum og lýsa áhyggjum af málinu. Jón segir algera samstöðu um þetta mál innan raða Framsóknarmanna og býst við að vel gangi að útfæra þetta ákvæði í samtarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Aðspurður hvort skilja megi það sem svo að Framsóknarflokkurinn haldi út þetta kjörtímabil, svaraði formaðurinn: "Nú er ég ekki spámaður."
Fréttir Innlent Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira