Moody´s: Lánshæfismat stóru íslensku bankanna hækkað 24. febrúar 2007 18:45 Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s hefur hækkað lánshæfismat stóru íslensku bankanna þriggja og gefur þeim nú öllum bestu einkunn. Þetta er gert í samræmi við breytta aðferðafræði fyrirtækisins. Hástökkvarinn er Landsbankinn. Glitnir fer úr fjórða sæti í það fyrsta, sömuleiðis Kaupþing. Landsbankinn er hástökkvarinn, fer úr fimmta sæti í það fyrsta. Lánshæfismatið er Aaa fyrir alla bankana. Byggt er á svokallaðri JDA aðferðafræði þar sem metnir eru fjórir möguleikar hvað varðar utanaðkomandi stuðning við bankanna. Stuðningur fyrirtækja eða hópa sem eiga í samstarfi við bankanna, stuðningur frá stjórnvöldum eða kerfisbundinn stuðningur. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segir þetta breytta mat hafa áhrif á skuldabréfaútgáfu bankanna og innlán heima og erlendis. Þetta segir hann styrkja stöðu bankanna í heild sinni. Hann leggur þó áherslu á að Moody´s sé að breyta aðferðarfræði sinni. Teknar hafi verið ákvarðanir í morgun sem varði öll Norðurlöndin. Halldór segir eftirtektarvert að íslensku bankarnir þrír séu með besta mat sem hægt sé að fá hjá Moody´s, það sama og Den Danske Bank og Den Norske Bank, allir sterkustu bankar Norðurlandanna. Halldór segir að allt sem stuðli að styrk íslensku bankanna og betra mati á þeim sé til þess fallið að lækka fjármögnunarkostnað þeirra. Allir viðskiptavinir eigi að koma til með að njóta þess þegar fram líði stundir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s hefur hækkað lánshæfismat stóru íslensku bankanna þriggja og gefur þeim nú öllum bestu einkunn. Þetta er gert í samræmi við breytta aðferðafræði fyrirtækisins. Hástökkvarinn er Landsbankinn. Glitnir fer úr fjórða sæti í það fyrsta, sömuleiðis Kaupþing. Landsbankinn er hástökkvarinn, fer úr fimmta sæti í það fyrsta. Lánshæfismatið er Aaa fyrir alla bankana. Byggt er á svokallaðri JDA aðferðafræði þar sem metnir eru fjórir möguleikar hvað varðar utanaðkomandi stuðning við bankanna. Stuðningur fyrirtækja eða hópa sem eiga í samstarfi við bankanna, stuðningur frá stjórnvöldum eða kerfisbundinn stuðningur. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segir þetta breytta mat hafa áhrif á skuldabréfaútgáfu bankanna og innlán heima og erlendis. Þetta segir hann styrkja stöðu bankanna í heild sinni. Hann leggur þó áherslu á að Moody´s sé að breyta aðferðarfræði sinni. Teknar hafi verið ákvarðanir í morgun sem varði öll Norðurlöndin. Halldór segir eftirtektarvert að íslensku bankarnir þrír séu með besta mat sem hægt sé að fá hjá Moody´s, það sama og Den Danske Bank og Den Norske Bank, allir sterkustu bankar Norðurlandanna. Halldór segir að allt sem stuðli að styrk íslensku bankanna og betra mati á þeim sé til þess fallið að lækka fjármögnunarkostnað þeirra. Allir viðskiptavinir eigi að koma til með að njóta þess þegar fram líði stundir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira