„Meint misnotkun“ á Framkvæmdasjóði aldraðra 6. febrúar 2007 10:19 Aðstandendafélag aldraðra er ósátt við hvernig heilbrigðisráðherra hefur ráðstafað fé úr Framkvæmdasjóði aldraðra. MYND/GVA Aðstandendafélag aldraðra - AFA - segir að heilbrigðisráðuneytið og ráðherrar þess hafi ráðskast með fé Framkvæmdasjóðs aldraðra til óskyldra hluta. Þannig hafi þeir beinlínis stuðlað að því ástandi sem nú ríkir í hjúkrunar- og dvalarmálum aldraðra. Fram hefur komið að gerð og dreyfing kynningarbæklings heilbrigðisráðherra um áherslur í öldrunarmálum var kostuð af sjóðnum. Félagið krefst þess að heilbrigðisráðherra leggi þegar í stað fram allar upplýsingar um greiðslur úr sjóðnum til annarra verkefna en nýbygginga og endurbóta á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að frá árinu 1992 hafi nærri helmingi af skatttekjum sjóðsins verið varið í önnur verkefni en byggingu hjúkrunarheimila, eða nærri fimm milljörðum króna. Félagið telur að fyrir þá upphæð hefði mátt leysa þann brýna vanda sem nú blasir við vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Svo virðist sem stjórn sjóðsins ráði litlu þar sem allar ákvarðanir um útgjöld eru teknar í ráðuneytinu, og aðilar sem eru á meðal stærstu styrkþega sjóðsins, sitji í stjórn sjóðsins sjálfs. Félagið telur brýnt að endurskoða lög um málefni aldraðra og Framkvæmdasjóð aldraðra í ljósi meðferðar á fjármunum sjóðsins. Skattgreiðendur og aldraðir eigi heimtingu á að fá þessar upplýsingar og það sé hlutverk Alþingis að hafa forgöngu um að ganga á eftir þeim. Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira
Aðstandendafélag aldraðra - AFA - segir að heilbrigðisráðuneytið og ráðherrar þess hafi ráðskast með fé Framkvæmdasjóðs aldraðra til óskyldra hluta. Þannig hafi þeir beinlínis stuðlað að því ástandi sem nú ríkir í hjúkrunar- og dvalarmálum aldraðra. Fram hefur komið að gerð og dreyfing kynningarbæklings heilbrigðisráðherra um áherslur í öldrunarmálum var kostuð af sjóðnum. Félagið krefst þess að heilbrigðisráðherra leggi þegar í stað fram allar upplýsingar um greiðslur úr sjóðnum til annarra verkefna en nýbygginga og endurbóta á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að frá árinu 1992 hafi nærri helmingi af skatttekjum sjóðsins verið varið í önnur verkefni en byggingu hjúkrunarheimila, eða nærri fimm milljörðum króna. Félagið telur að fyrir þá upphæð hefði mátt leysa þann brýna vanda sem nú blasir við vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Svo virðist sem stjórn sjóðsins ráði litlu þar sem allar ákvarðanir um útgjöld eru teknar í ráðuneytinu, og aðilar sem eru á meðal stærstu styrkþega sjóðsins, sitji í stjórn sjóðsins sjálfs. Félagið telur brýnt að endurskoða lög um málefni aldraðra og Framkvæmdasjóð aldraðra í ljósi meðferðar á fjármunum sjóðsins. Skattgreiðendur og aldraðir eigi heimtingu á að fá þessar upplýsingar og það sé hlutverk Alþingis að hafa forgöngu um að ganga á eftir þeim.
Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira