Úrtöku Meistaradeildar lokið 21. janúar 2007 14:39 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum er orðin fullskipuð þátttakendum eftir úrtöku í Ölfushöllinni í gær. Það má segja að landslið dómara hafi verið saman komið til að hita sig upp og stilla sig af fyrir átök nýs árs. Keppni að þessu tagi þar sem keppt er í fjórgangi og fimmgangi í janúar er nýbreytni og mjög krefjandi fyrir keppendur og hesta þeirra enda hvorki menn né hestar komnir í sitt besta form eins og gefur að skilja. En allir sátu við sama borð á Ingólfshvoli á laugardag og þar mátti sjá prýðilegar sýningar enda þrír efstu knapar með yfir 6 í meðaltal úr báðum greinum. Sigurvegari í fjórgangi var hinn ungi og bráðefnilega knapi Teitur Árnason með Frosta frá Glæsibæ, móálóttan son Hegra frá Glæsibæ og hluti þeir einkunnina 6,33. Jafnir í öðru til þriðja sæti voru Sölvi Sigurðarson og Óði-Blesi frá Lundi og Eyjólfur Þorsteinsson og Hárekur frá Vindási með einkunnina 6,27. Fimmganginn sigraði Eyjólfur Þorsteinsson og Eitill frá Vindási með einkunnina 6,17. Í öðru sæti varð Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum með 6,13 og í þriðja sætinu hafnaði Ríkharður Flemming Jensen og Dynssonurinn Sölvi frá Tjarnarlandi með 5,90. Úrslit (meðaleinkunn fjórgangs og fimmgangs) 1. Eyjólfur Þorsteinsson 6,22 2. Teitur Árnason 6,07 3. Ríkharður Flemming Jensen 6,02 4. Sölvi Sigurðarson 5,98 5. Haukur Baldvinsson 5,68 6. Hallgrímur Birkisson 5,53 7. Elsa Magnúsdóttir 5,50 8. Þórdís Erla Gunnarsdóttir 5,40 9. Vignir Siggeirsson 5,40 10. Hugrún Jóhannsdóttir 5,48 11. Ingunn Birna Ingólfsdóttir 5,45 12. Lúther Guðmundsson 5,37 13. Ragnar Tómasson 5,32 14. Guðmundur Baldvinsson 5,32 15. Magnús Jakobsson 5,25 16. Jón Ó. Guðmundsson 5,08 17. Steingrímur Jónsson 4,92 18. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir 4,70 19. Fjölnir Þorgeirsson 2,93 20. Erling Ó Sigurðsson 2,87 21. Jón Kristinn Hafsteinsson 1,40 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum skipa því eftirfarandi 24 knapar: Atli Guðmundsson Elsa Magnúsdóttir Eyjólfur Þorsteinsson Hallgrímur Birkisson Haukur Baldvinsson Hinrik Bragason Hugrún Jóhannsdóttir Hulda Gústafsdóttir Ingunn Birna Ingólfsdóttir Jóhann G. Jóhannesson Lúther Guðmundsson Páll Bragi Hólmarsson Ríkharður Flemming Jensen Sigurbjörn Bárðarson Sigurður V. Matthíasson Sigurður Sigurðarson Sævar Örn Sigurvinsson Sölvi Sigurðarson Teitur Árnason Valdimar Bergstað Viðar Ingólfsson Vignir Siggeirsson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þórdís Erla Gunnarsdóttir Meistaradeildin hefst fimmtudagskvöldið 1. febrúar klukkan 19.00 þar sem keppt verður í fjórgangi. Hestar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum er orðin fullskipuð þátttakendum eftir úrtöku í Ölfushöllinni í gær. Það má segja að landslið dómara hafi verið saman komið til að hita sig upp og stilla sig af fyrir átök nýs árs. Keppni að þessu tagi þar sem keppt er í fjórgangi og fimmgangi í janúar er nýbreytni og mjög krefjandi fyrir keppendur og hesta þeirra enda hvorki menn né hestar komnir í sitt besta form eins og gefur að skilja. En allir sátu við sama borð á Ingólfshvoli á laugardag og þar mátti sjá prýðilegar sýningar enda þrír efstu knapar með yfir 6 í meðaltal úr báðum greinum. Sigurvegari í fjórgangi var hinn ungi og bráðefnilega knapi Teitur Árnason með Frosta frá Glæsibæ, móálóttan son Hegra frá Glæsibæ og hluti þeir einkunnina 6,33. Jafnir í öðru til þriðja sæti voru Sölvi Sigurðarson og Óði-Blesi frá Lundi og Eyjólfur Þorsteinsson og Hárekur frá Vindási með einkunnina 6,27. Fimmganginn sigraði Eyjólfur Þorsteinsson og Eitill frá Vindási með einkunnina 6,17. Í öðru sæti varð Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum með 6,13 og í þriðja sætinu hafnaði Ríkharður Flemming Jensen og Dynssonurinn Sölvi frá Tjarnarlandi með 5,90. Úrslit (meðaleinkunn fjórgangs og fimmgangs) 1. Eyjólfur Þorsteinsson 6,22 2. Teitur Árnason 6,07 3. Ríkharður Flemming Jensen 6,02 4. Sölvi Sigurðarson 5,98 5. Haukur Baldvinsson 5,68 6. Hallgrímur Birkisson 5,53 7. Elsa Magnúsdóttir 5,50 8. Þórdís Erla Gunnarsdóttir 5,40 9. Vignir Siggeirsson 5,40 10. Hugrún Jóhannsdóttir 5,48 11. Ingunn Birna Ingólfsdóttir 5,45 12. Lúther Guðmundsson 5,37 13. Ragnar Tómasson 5,32 14. Guðmundur Baldvinsson 5,32 15. Magnús Jakobsson 5,25 16. Jón Ó. Guðmundsson 5,08 17. Steingrímur Jónsson 4,92 18. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir 4,70 19. Fjölnir Þorgeirsson 2,93 20. Erling Ó Sigurðsson 2,87 21. Jón Kristinn Hafsteinsson 1,40 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum skipa því eftirfarandi 24 knapar: Atli Guðmundsson Elsa Magnúsdóttir Eyjólfur Þorsteinsson Hallgrímur Birkisson Haukur Baldvinsson Hinrik Bragason Hugrún Jóhannsdóttir Hulda Gústafsdóttir Ingunn Birna Ingólfsdóttir Jóhann G. Jóhannesson Lúther Guðmundsson Páll Bragi Hólmarsson Ríkharður Flemming Jensen Sigurbjörn Bárðarson Sigurður V. Matthíasson Sigurður Sigurðarson Sævar Örn Sigurvinsson Sölvi Sigurðarson Teitur Árnason Valdimar Bergstað Viðar Ingólfsson Vignir Siggeirsson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þórdís Erla Gunnarsdóttir Meistaradeildin hefst fimmtudagskvöldið 1. febrúar klukkan 19.00 þar sem keppt verður í fjórgangi.
Hestar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira