Von á fjölda mála eftir úrskurð Hæstaréttar í olíumáli 19. janúar 2007 12:10 MYND/Vilhelm Von er á tugum mála á hendur stóru olíufélögunum vegna ólöglegs samráðs þeirra á næstunni eftir að Hæstiréttur komst að því í gær að héraðsdómi bæri að taka til meðferðar kröfu Sigurðar Hreinssonar, húsasmiðs á Húsavík, um bætur frá Keri, fyrrverandi eiganda Esso, vegna samráðsins. Sigurður höfðaði mál á hendur Keri í fyrra, með stuðningi Neytendasamtakanna, og krafði félagið um bætur vegna þess tjóns sem hann taldi sig hafa orðið fyrir við kaup á eldsneyti á meðan á samráði stóru olíufélaganna stóð á tíunda áratug síðustu aldar. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Ker af bæði aðal- og varakröfu Sigurðar og vísaði auk þess þrautavarakröfu og þrautaþrautavarakröfu frá dómi. Var meðal annars byggt á því að Sigurður hefði ekki kallað til matsmenn til að meta tjónið en slíkt er mjög kostnaðarsamt og varla á færi hins almenna borgara. Sigurður kærði frávísunina á kröfunum tveimur til Hæstaréttar sem féllst ekki á það með héraðsdómi að kveðja þyrfti til matsmenn til þess að geta dæmt um skaðabótakröfu. Sigurður ætti því rétt á því að felldur yrði dómur um þrautaþrautavarakröfu hans sem kvað á um dómurinn skæri úr um það hvort Ker ætti að greiða honum skaðabætur og hversu háar þær ættu að vera. Steinar Þór Guðgeirsson, lögmaður Sigurðar, bendir á að skýrt sé kveðið á um það í dómnum að kveða skuli upp efnisdóm í málinu. Héraðsdómur hafi í desember sagt að samráðið hafi verið til þess fallið að valda tjóni en ekki viljað taka afstöðu til þess hversu mikið tjónið væri en nú bæri bæri honum að gera það. Lögfræðistofa Reykjavíkur, þar sem Steinar Þór vinnur, er með um 150 mál á sínum þar sem einstaklingar telja að brotið hafi verið á sér í tengslum við samráðið. Steinar segir að farið verði af stað með þau þegar dómur héraðsdóms liggur fyrir. Við þetta má bæta að mál Vestmannaeyjabæjar á hendur olíufélögunum vegna samráðs þeirra verður tekið fyrir innan tveggja Samráð olíufélaga Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Von er á tugum mála á hendur stóru olíufélögunum vegna ólöglegs samráðs þeirra á næstunni eftir að Hæstiréttur komst að því í gær að héraðsdómi bæri að taka til meðferðar kröfu Sigurðar Hreinssonar, húsasmiðs á Húsavík, um bætur frá Keri, fyrrverandi eiganda Esso, vegna samráðsins. Sigurður höfðaði mál á hendur Keri í fyrra, með stuðningi Neytendasamtakanna, og krafði félagið um bætur vegna þess tjóns sem hann taldi sig hafa orðið fyrir við kaup á eldsneyti á meðan á samráði stóru olíufélaganna stóð á tíunda áratug síðustu aldar. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Ker af bæði aðal- og varakröfu Sigurðar og vísaði auk þess þrautavarakröfu og þrautaþrautavarakröfu frá dómi. Var meðal annars byggt á því að Sigurður hefði ekki kallað til matsmenn til að meta tjónið en slíkt er mjög kostnaðarsamt og varla á færi hins almenna borgara. Sigurður kærði frávísunina á kröfunum tveimur til Hæstaréttar sem féllst ekki á það með héraðsdómi að kveðja þyrfti til matsmenn til þess að geta dæmt um skaðabótakröfu. Sigurður ætti því rétt á því að felldur yrði dómur um þrautaþrautavarakröfu hans sem kvað á um dómurinn skæri úr um það hvort Ker ætti að greiða honum skaðabætur og hversu háar þær ættu að vera. Steinar Þór Guðgeirsson, lögmaður Sigurðar, bendir á að skýrt sé kveðið á um það í dómnum að kveða skuli upp efnisdóm í málinu. Héraðsdómur hafi í desember sagt að samráðið hafi verið til þess fallið að valda tjóni en ekki viljað taka afstöðu til þess hversu mikið tjónið væri en nú bæri bæri honum að gera það. Lögfræðistofa Reykjavíkur, þar sem Steinar Þór vinnur, er með um 150 mál á sínum þar sem einstaklingar telja að brotið hafi verið á sér í tengslum við samráðið. Steinar segir að farið verði af stað með þau þegar dómur héraðsdóms liggur fyrir. Við þetta má bæta að mál Vestmannaeyjabæjar á hendur olíufélögunum vegna samráðs þeirra verður tekið fyrir innan tveggja
Samráð olíufélaga Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira