Halla Gunnarsdóttir býður sig fram til formanns KSÍ 18. janúar 2007 09:52 Halla Gunnarsdóttir á blaðamannafundinum í morgun. Vísir/Egill Halla Gunnarsdóttir blaðamaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns Knattspyrnusambands Íslands. Frá þessu var greint á blaðamannafundi á veitingastaðnum Fish and Chips í miðborg Reykjavíkur í morgun. Halla starfar nú sem þingfréttaritari Morgunblaðsins en sá til skamms tíma um þáttinn Þetta fólk á NFS. Halla, sem er 26 ára, er sú þriðja sem gefur kost á sér í embættið en áður hafa Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, og Jafet Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri VBS , lýst yfir framboði eftir að Eggert Magnússon tilkynnti að hann gæfi ekki kost á sér aftur. Kosið verður í embætti á ársþingi KSÍ í febrúar. Í tilkynningu frá stuðningsmönnum Höllu kemur fram að hún hafi frá unga aldri lagt stund á knattspyrnu og starfað sem þjálfari bæði hér heima og erlendis. Hún leggi áherslu á þann jákvæða kraft sem búi í knattspyrnunni og telji að knattspyrnuiðkun hafi mikið forvarnargildi. Einnig sé knattspyrna gott tæki til að vinna gegn fordómum og efla sjálfsmynd og samstöðu fólks. Halla vilji fótbolta fyrir alla en það hafi ekki verið raunin. Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Halla Gunnarsdóttir blaðamaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns Knattspyrnusambands Íslands. Frá þessu var greint á blaðamannafundi á veitingastaðnum Fish and Chips í miðborg Reykjavíkur í morgun. Halla starfar nú sem þingfréttaritari Morgunblaðsins en sá til skamms tíma um þáttinn Þetta fólk á NFS. Halla, sem er 26 ára, er sú þriðja sem gefur kost á sér í embættið en áður hafa Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, og Jafet Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri VBS , lýst yfir framboði eftir að Eggert Magnússon tilkynnti að hann gæfi ekki kost á sér aftur. Kosið verður í embætti á ársþingi KSÍ í febrúar. Í tilkynningu frá stuðningsmönnum Höllu kemur fram að hún hafi frá unga aldri lagt stund á knattspyrnu og starfað sem þjálfari bæði hér heima og erlendis. Hún leggi áherslu á þann jákvæða kraft sem búi í knattspyrnunni og telji að knattspyrnuiðkun hafi mikið forvarnargildi. Einnig sé knattspyrna gott tæki til að vinna gegn fordómum og efla sjálfsmynd og samstöðu fólks. Halla vilji fótbolta fyrir alla en það hafi ekki verið raunin.
Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira