Skoðun

Eddutilnefningar 2007: Menningar- og/eða lífstílsþáttur ársins

Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar
07/08 BÍÓ LEIKHÚS
Þorseinn J. Vilhjálmsson er ritstjóri 07/08 Bíó Leikhús
Sjónvarpsþættir um það helsta sem er að gerast í bíó og leikhúsum. Fjallað um frumsýningar og farið á æfingar og tökustaði.

Framleiðslufyrirtæki - Pegasus fyrir Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn - Jón Egill Bergþórsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ritstjóri - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Aðrir umsjónarmenn Andrea Róbertsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir.

Sýnt á RÚV.

KILJAN
Egill Helgason er umsjónarmaður Kiljunnar.
Egill Helgason fjallar um bækur af ýmsum toga. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins, auk þess sem Bragi Kristjónsson segir frá forvitnilegum bókum.

Framleiðslufyrirtæki - Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Upptökustjórn - Ragnheiður Thorsteinsson. Umsjónarmaður - Egill Helgason.

Sýnt á RÚV.

TÍU FINGUR
Jónas Sen er umsjónarmaður þáttanna.
Sjónvarpsþáttaröð sem fjallar um íslenska hljóðfæraleikara úr klassíska geiranum sem allir hafa staðið framarlega í íslensku tónlistarlífi.

Framleiðslufyrirtæki - Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn - Jón Egill Bergþórsson. Umsjónarmaður - Jónas Sen.

Sýnt á RÚV




Skoðun

Skoðun

BRCA

Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar

Sjá meira


×