Innlent

Olíuleki talinn í lágmarki

Wilson Muuga á strandstað.
Wilson Muuga á strandstað. MYND/Valgarður

Könnun á aðstæðum við strandstað Wilson Muuga sýna að ef skipið stendur af sér komandi veður er líklegt að það verði lengi á sama stað þar sem straumur fer minnkandi. Olíuleki er í lágmarki en ekki verður hægt að mæla hann nákvæmlega fyrr en veður batnar.

Forgangsröðun verkefna miðast við að vernda mannslíd, umhverfi og eignir en unnið verður að því að dæla olíu úr skipinu um leið og veður batnar. Þegar eru til áætlanir sem taka á því hvernig skuli bregðast við ef olíuleki frá skipinu eykst skyndilega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×