Yao Ming kláraði Washington 10. desember 2006 14:04 Yao Ming fór mikinn í leiknum í nótt NordicPhotos/GettyImages Kínverski risinn Yao Ming fór á kostum og skoraði 23 af 38 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Houston lagði Washington 114-109 á útivelli í NBA deildinni í nótt. Hann hirti auk þess 11 fráköst og varði 6 skot. Gilbert Arenas skoraði 41 stig fyrir Washington í þessum fjöruga leik sem sýndur var beint á NBA TV á Fjölvarpinu. Philadelphia tapaði sjöunda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Orlando á útivelli 86-84. Chris Webber skoraði 19 stig, hirti 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Philadelphia en Dwight Howard skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst fyrir Orlando. Philadelphia var án Allen Iverson sem að öllum líkindum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Cleveland vann auðveldan sigur á Indiana 107-75 þar sem LeBron James skoraði 27 stig í þremur leikhlutum fyrir Cleveland en Darrell Armstrong skoraði 13 stig fyrir Indiana sem var án Jermaine O´Neal og þá var Stephen Jackson rekinn til búningsherbergja af þjálfara sínum fyrir agabrot í upphafi leiks. Boston vann ævintýralegan sigur á New Jersey á útivelli þar sem liðið lenti undir 18-0 í upphafi, en Paul Pierce skoraði sigurkörfu liðsins um leið og leiktíminn rann út. Al Jefferson skoraði 29 stig og hirti 14 fráköst fyrir Boston, en Nenad Krstic skoraði 20 stig fyrir New Jersey. Eddy Curry setti persónulegt met með 36 stigum þegar New York lagði Milwaukee 115-107. Mo Williams skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Milwaukee. LA Clippers varð síðasta liðið til að vinna útileik á tímabilinu þegar liðið lagði Memphis 89-82. Elton Brand skoraði 26 stig fyrir Clippers en Mike Miller skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst fyrir Memphis. Minnesota vann óvæntan útisigur á Chicago Bulls 91-81 og stöðvaði þar með 7 leikja sigurgöngu Chicago. Kevin Garnett skoraði 18 stig, hirti 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Minnesota, en Ben Gordon skoraði 21 stig fyrir Chicago. Dallas lagði Denver 105-90. Josh Howard skoraði 30 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas en Carmelo Anthony skoraði 18 stig fyrir Denver. Loks vann Golden State sigur á New Orleans 101-80 þar sem Desmond Mason skoraði 24 stig fyrir New Orleans en Mickael Pietrus skoraði 22 stig fyrir Golden State, Andris Biedrins skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst og Baron Davis skoraði 16 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Þetta var 1200. sigur þjálfarans Don Nelson á ferlinum og aðeins Lenny Wilkens (1332) hefur unnið fleiri sigra í sögu deildarinnar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Kínverski risinn Yao Ming fór á kostum og skoraði 23 af 38 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Houston lagði Washington 114-109 á útivelli í NBA deildinni í nótt. Hann hirti auk þess 11 fráköst og varði 6 skot. Gilbert Arenas skoraði 41 stig fyrir Washington í þessum fjöruga leik sem sýndur var beint á NBA TV á Fjölvarpinu. Philadelphia tapaði sjöunda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Orlando á útivelli 86-84. Chris Webber skoraði 19 stig, hirti 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Philadelphia en Dwight Howard skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst fyrir Orlando. Philadelphia var án Allen Iverson sem að öllum líkindum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Cleveland vann auðveldan sigur á Indiana 107-75 þar sem LeBron James skoraði 27 stig í þremur leikhlutum fyrir Cleveland en Darrell Armstrong skoraði 13 stig fyrir Indiana sem var án Jermaine O´Neal og þá var Stephen Jackson rekinn til búningsherbergja af þjálfara sínum fyrir agabrot í upphafi leiks. Boston vann ævintýralegan sigur á New Jersey á útivelli þar sem liðið lenti undir 18-0 í upphafi, en Paul Pierce skoraði sigurkörfu liðsins um leið og leiktíminn rann út. Al Jefferson skoraði 29 stig og hirti 14 fráköst fyrir Boston, en Nenad Krstic skoraði 20 stig fyrir New Jersey. Eddy Curry setti persónulegt met með 36 stigum þegar New York lagði Milwaukee 115-107. Mo Williams skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Milwaukee. LA Clippers varð síðasta liðið til að vinna útileik á tímabilinu þegar liðið lagði Memphis 89-82. Elton Brand skoraði 26 stig fyrir Clippers en Mike Miller skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst fyrir Memphis. Minnesota vann óvæntan útisigur á Chicago Bulls 91-81 og stöðvaði þar með 7 leikja sigurgöngu Chicago. Kevin Garnett skoraði 18 stig, hirti 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Minnesota, en Ben Gordon skoraði 21 stig fyrir Chicago. Dallas lagði Denver 105-90. Josh Howard skoraði 30 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas en Carmelo Anthony skoraði 18 stig fyrir Denver. Loks vann Golden State sigur á New Orleans 101-80 þar sem Desmond Mason skoraði 24 stig fyrir New Orleans en Mickael Pietrus skoraði 22 stig fyrir Golden State, Andris Biedrins skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst og Baron Davis skoraði 16 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Þetta var 1200. sigur þjálfarans Don Nelson á ferlinum og aðeins Lenny Wilkens (1332) hefur unnið fleiri sigra í sögu deildarinnar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira