Innlent

Öryggisvitund í samfélaginu verði þróuð með markvissum hætti

MYND/E.Ól

Lagt er til að unnið verði að því með markvissum hætti að þróa öryggisvitund í samfélaginu og áhersla verði lögð á að byggja upp traust á upplýsingasamfélaginu öryggi innviða þess og samkeppnishæfni samkvæmt skýrslu starfshóps samgönguráðherra um netöryggi og öryggi fjarskipta.

Þá leggur hópurinn einnig til að samstarf opinberra aðila og markaðarins um öryggismál verði eflt, að unnið verði að því að bæta stjórnun upplýsingaöryggis með áhættumati og lágmarka áhrif utanaðkomandi ógna eða atburða og samtarf við aðila erlendis verði eflt til varnar sameiginlegum ógnum.

Skýrsluna er að finna hér í heild sinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×