Michael Redd skaut Lakers í kaf 29. nóvember 2006 14:28 Michael Redd hefur verið sjóðandi heitur það sem af er tímabili með Milwaukee NordicPhotos/GettyImages Michael Redd átti stórleik í nótt þegar Milwaukee bar sigurorð af LA Lakers á útivelli 109-105 í NBA deildinni. Redd skoraði 45 stig, þar af 18 í lokaleikhlutanum og afstýrði þar með 11. tapi Milwaukee í röð gegn Lakers. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers en var með afleita skotnýtingu. Lamar Odom var bestur hjá Lakers með 21 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar. Washington lagði Atlanta naumlega 96-95 þar sem Caron Butler tryggði liðinu sigur á lokasekúndunum. Butler og Gilbert Arenas skoruðu 21 stig fyrir Washington, en Joe Johnson skoraði 33 stig fyrir Atlanta. Charlotte lagði New Jersey 96-92 eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð. Richard Jefferson skoraði 27 stig fyrir Nets en nýliðinn Adam Morrison skoraði 22 stig fyrir Charlotte. Toronto vann sinn fyrsta útileik í vetur með því að vinna óvænt auðveldan sigur á New Orleans 94-77 í beinni útsendingu á NBA TV. Chris Bosh skoraði 19 stig og hirti 14 fráköst fyrir Toronto en Chris Paul skoraði 16 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir New Orleans. Chicago lagði New York í annað sinn á fjórum dögum 102-85. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Eddy Curry skoraði 24 stig fyrir New York. Houston lagði Minnesota 82-75 þar sem Yao Ming skoraði 25 stig fyrir Houston en Kevin Garnett skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir Minnesota. Denver tapaði mjög óvænt á heimavelli fyrir Memphis 108-96 þar sem Hakim Warrick skoraði 25 stig fyrir Memphis en Carmelo Anthony skoraði 37 stig fyrir Denver. Memphis hafði tapað 17 leikjum í röð fyrir Denver áður en það náði loks að vinna í gær. Indiana lagði Portland á útivelli 105-97. Danny Granger skoraði 21 stig fyrir Indiana en Zach Randolph skoraði 30 stig og hirti 11 fráköst hjá Portland. Loks vann Sacramento góðan sigur á LA Clippers 93-80 og því hefur lið Clippers ekki unnið útileik í 6 tilraunum á tímabilinu. Liðið hefur þar að auki ekki unnið í Sacramento síðan árið 1997 - alls 17 leikir - og Sacramento hefur unnið 14 leiki í röð gegn Clippers. Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento og Mike Bibby átti líka frábæran leik með 19 stigum, 10 stoðsendingum og 7 fráköstum. Shaun Livingston skoraði 20 stig fyrir Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Michael Redd átti stórleik í nótt þegar Milwaukee bar sigurorð af LA Lakers á útivelli 109-105 í NBA deildinni. Redd skoraði 45 stig, þar af 18 í lokaleikhlutanum og afstýrði þar með 11. tapi Milwaukee í röð gegn Lakers. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers en var með afleita skotnýtingu. Lamar Odom var bestur hjá Lakers með 21 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar. Washington lagði Atlanta naumlega 96-95 þar sem Caron Butler tryggði liðinu sigur á lokasekúndunum. Butler og Gilbert Arenas skoruðu 21 stig fyrir Washington, en Joe Johnson skoraði 33 stig fyrir Atlanta. Charlotte lagði New Jersey 96-92 eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð. Richard Jefferson skoraði 27 stig fyrir Nets en nýliðinn Adam Morrison skoraði 22 stig fyrir Charlotte. Toronto vann sinn fyrsta útileik í vetur með því að vinna óvænt auðveldan sigur á New Orleans 94-77 í beinni útsendingu á NBA TV. Chris Bosh skoraði 19 stig og hirti 14 fráköst fyrir Toronto en Chris Paul skoraði 16 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir New Orleans. Chicago lagði New York í annað sinn á fjórum dögum 102-85. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Eddy Curry skoraði 24 stig fyrir New York. Houston lagði Minnesota 82-75 þar sem Yao Ming skoraði 25 stig fyrir Houston en Kevin Garnett skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir Minnesota. Denver tapaði mjög óvænt á heimavelli fyrir Memphis 108-96 þar sem Hakim Warrick skoraði 25 stig fyrir Memphis en Carmelo Anthony skoraði 37 stig fyrir Denver. Memphis hafði tapað 17 leikjum í röð fyrir Denver áður en það náði loks að vinna í gær. Indiana lagði Portland á útivelli 105-97. Danny Granger skoraði 21 stig fyrir Indiana en Zach Randolph skoraði 30 stig og hirti 11 fráköst hjá Portland. Loks vann Sacramento góðan sigur á LA Clippers 93-80 og því hefur lið Clippers ekki unnið útileik í 6 tilraunum á tímabilinu. Liðið hefur þar að auki ekki unnið í Sacramento síðan árið 1997 - alls 17 leikir - og Sacramento hefur unnið 14 leiki í röð gegn Clippers. Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento og Mike Bibby átti líka frábæran leik með 19 stigum, 10 stoðsendingum og 7 fráköstum. Shaun Livingston skoraði 20 stig fyrir Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum