Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags á Grand Rokk 28. nóvember 2006 12:40 Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags hafa notið sívaxandi vinsælda eftir að þau fengu fastan samastað á Grand Rokk við Smiðjustíg fyrir þremur árum. Að kvöldi fimmtudagsins 30. nóvember verður enn efnt til mikillar glæpaveislu á efri hæð Grand Rokks en þá munu höfundar fimm nýútkominna glæpasagna stíga á svið og lesa úr verkum sínum við undirleik dauðakántrísveitarinnar Sviðin Jörð. Höfundarnir sem lesa úr eigin verkum eru þessir í stafrófsröð: Páll Kristinn Pálsson (Farþeginn) Stefán Máni (Skipið) Steinar Bragi (Hið stórfenglega leyndarmál heimsins) Yrsa Sigurðardóttir (Sér grefur gröf) Ævar Örn Jósepsson (Sá yðar sem syndlaus er) Auk þess verður lesið úr nýjum bókum eftir þessa höfunda: Arnaldur Indriðason (Konungsbók) Jökull Valsson (Skuldadagar) Stella Blómkvist (Morðið í Rockville) Að upplestri loknum mun dauðakántrísveitin Sviðin jörð leika vel valda ógæfusöngva af nýútkomnum diski sínum, Lög til að skjóta sig við. Efri hæðin verður opin almenningi frá kl. 20.00, upplestur hefst 20.30. Aðgangur er ókeypis, ódýr bjór og lífsins vatn og þurrkaðar jurtaafurðir í boði Grand Rokks og K. Karlssonar. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Brynjólfsson í síma 899 2189 eða í gegnum tölvupóst: eirikurb@ingunnarskoli.is Lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags hafa notið sívaxandi vinsælda eftir að þau fengu fastan samastað á Grand Rokk við Smiðjustíg fyrir þremur árum. Að kvöldi fimmtudagsins 30. nóvember verður enn efnt til mikillar glæpaveislu á efri hæð Grand Rokks en þá munu höfundar fimm nýútkominna glæpasagna stíga á svið og lesa úr verkum sínum við undirleik dauðakántrísveitarinnar Sviðin Jörð. Höfundarnir sem lesa úr eigin verkum eru þessir í stafrófsröð: Páll Kristinn Pálsson (Farþeginn) Stefán Máni (Skipið) Steinar Bragi (Hið stórfenglega leyndarmál heimsins) Yrsa Sigurðardóttir (Sér grefur gröf) Ævar Örn Jósepsson (Sá yðar sem syndlaus er) Auk þess verður lesið úr nýjum bókum eftir þessa höfunda: Arnaldur Indriðason (Konungsbók) Jökull Valsson (Skuldadagar) Stella Blómkvist (Morðið í Rockville) Að upplestri loknum mun dauðakántrísveitin Sviðin jörð leika vel valda ógæfusöngva af nýútkomnum diski sínum, Lög til að skjóta sig við. Efri hæðin verður opin almenningi frá kl. 20.00, upplestur hefst 20.30. Aðgangur er ókeypis, ódýr bjór og lífsins vatn og þurrkaðar jurtaafurðir í boði Grand Rokks og K. Karlssonar. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Brynjólfsson í síma 899 2189 eða í gegnum tölvupóst: eirikurb@ingunnarskoli.is
Lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira