Kona gæti í fyrsta sinn orðið bæjarstjóri á Akureyri 27. nóvember 2006 12:00 Sígrún Björk Jakobsdóttir. Kona gæti í fyrsta sinn orðið bæjarstjóri á Akureyri eftir að Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri hlaut örugga kosningu í fyrsta sæti lista sjálfstæðismanna fyrir alþingiskosningarnar í vor. Kristján hélt öruggri forystu sinni allt frá því að fyrstu tölur bárust í gærkvöldi. Á eftir Kristjáni þór á bæjarstjórnarlista zjálfstæðismanna á Akureyri er Sigrún Björk Jakobsdóttir, en samkomulag er um það með Samfylkingunni og zjálfstæðismönnum, sem mynda meirihluta í bæjarstjórninni, að zjálfstæðismenn eigi bæjarstjórann fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins og eru því tvö og hálft ár eftir af tíma sjálfstæðismanna. Kristján Þór sagði í viðtali við créttastofuna í morgun að ekkert væri ákveðið en sjálfstæðismenn þyrftu hið fyrsta að ráða ráðum sínum í bæjarstjórn því hann ætlaði ekki að sitja sem bæjarstjóri fram að alþingiskosningum. Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sem einnig sóttist eftir fyrsta sæti á listanum til Alþingis, varð í öðru sæti, og Þorvaldur Ingvarsson læknir, sem líka stefndi á fyrsta sætið lenti í fjórða sæti, á eftir Ólöfu Norðdal, sem kemdur ný inn og náði þriðja sæti. Það verða því tvær konur í þremur efstu sætum listans, sem Halldór Blöndal hefur leitt um árabil. Ef fjögur efstu sætin eru skoðuð eru þar tveir Akureyringar og tveir Austfirðingar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sjá meira
Kona gæti í fyrsta sinn orðið bæjarstjóri á Akureyri eftir að Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri hlaut örugga kosningu í fyrsta sæti lista sjálfstæðismanna fyrir alþingiskosningarnar í vor. Kristján hélt öruggri forystu sinni allt frá því að fyrstu tölur bárust í gærkvöldi. Á eftir Kristjáni þór á bæjarstjórnarlista zjálfstæðismanna á Akureyri er Sigrún Björk Jakobsdóttir, en samkomulag er um það með Samfylkingunni og zjálfstæðismönnum, sem mynda meirihluta í bæjarstjórninni, að zjálfstæðismenn eigi bæjarstjórann fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins og eru því tvö og hálft ár eftir af tíma sjálfstæðismanna. Kristján Þór sagði í viðtali við créttastofuna í morgun að ekkert væri ákveðið en sjálfstæðismenn þyrftu hið fyrsta að ráða ráðum sínum í bæjarstjórn því hann ætlaði ekki að sitja sem bæjarstjóri fram að alþingiskosningum. Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sem einnig sóttist eftir fyrsta sæti á listanum til Alþingis, varð í öðru sæti, og Þorvaldur Ingvarsson læknir, sem líka stefndi á fyrsta sætið lenti í fjórða sæti, á eftir Ólöfu Norðdal, sem kemdur ný inn og náði þriðja sæti. Það verða því tvær konur í þremur efstu sætum listans, sem Halldór Blöndal hefur leitt um árabil. Ef fjögur efstu sætin eru skoðuð eru þar tveir Akureyringar og tveir Austfirðingar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sjá meira