Kársnesbrautin gæti farið í stokk 24. nóvember 2006 17:26 Kársnesbrautin í Kópavogi verður hugsanlega sett í stokk til að liðka fyrir aukinni umferð samfara mikilli fólksfjölgun í vesturbæ Kópavogs. Gunnar I. Birgisson segir að Samfylkingunni hugnist lítt að fá ný atvinnutækifæri í bæinn. Gríðarleg uppbygging er fyrirhuguð í vesturbæ Kópavogs. Oddviti Samfylkingarinnar í bænum gagnrýndi í gær að verið væri að lauma inn bakdyramegin allt að tvöföldun íbúafjölda reit fyrir reit án þess að kynna heildarsýn fyrir bæjarbúum. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri segir þetta rangt. Framtíðarhugmyndir um skipulag á Kársnesi til næstu 15-20 ára verði kynnt nú í byrjun desember og bendir á að Vesturbæingum í Kópavogi hafi fækkað um 4-500 manns á síðustu fjórtán árum. "Íbúafjöldinn mun ekki tvöfaldast, það er líka rangt hjá Samfylkingunni. Miðað við það sem búið er að auglýsa hér gæti kannski fjölgað um 1500-2000 manns." Samfylkingin hefur einnig gagnrýnt að skipahöfn komi yst á nesið með iðnaðarhverfi á landfyllingu. "Byko,stærsta fyrirtækið í bænum, hefur sótt um aðstöðu þarna fyrir sína starfsemi og Samfylkingin er greinilega ekki að bjóða þetta fyrirtæki velkomið með sinn innflutning í Kópavoginn." Gunnar segir gámaflutninga um íbúahverfið minnki þótt höfnin stækki. En fleira fólk kallar á fleiri bíla og því er verið að íhuga ýmsa kosti til að liðka fyrir umferð. Hugsanlegt er að setja Kársnesbrautina í stokk. "Þetta er dýr lausn en með öllu þessu fólki koma náttúrlega tekjur og fólki fylgir umferð. Samfylkingin hefur verið að tala um að þarna eigi að koma smábátahöfn og hótel og aðstaða fyrir listamenn en þeim hugnast lítt að fá ný atvinnutækifæri í bæinn. Þau eru frekar á móti því." Fréttir Innlent Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum fólksbíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Kársnesbrautin í Kópavogi verður hugsanlega sett í stokk til að liðka fyrir aukinni umferð samfara mikilli fólksfjölgun í vesturbæ Kópavogs. Gunnar I. Birgisson segir að Samfylkingunni hugnist lítt að fá ný atvinnutækifæri í bæinn. Gríðarleg uppbygging er fyrirhuguð í vesturbæ Kópavogs. Oddviti Samfylkingarinnar í bænum gagnrýndi í gær að verið væri að lauma inn bakdyramegin allt að tvöföldun íbúafjölda reit fyrir reit án þess að kynna heildarsýn fyrir bæjarbúum. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri segir þetta rangt. Framtíðarhugmyndir um skipulag á Kársnesi til næstu 15-20 ára verði kynnt nú í byrjun desember og bendir á að Vesturbæingum í Kópavogi hafi fækkað um 4-500 manns á síðustu fjórtán árum. "Íbúafjöldinn mun ekki tvöfaldast, það er líka rangt hjá Samfylkingunni. Miðað við það sem búið er að auglýsa hér gæti kannski fjölgað um 1500-2000 manns." Samfylkingin hefur einnig gagnrýnt að skipahöfn komi yst á nesið með iðnaðarhverfi á landfyllingu. "Byko,stærsta fyrirtækið í bænum, hefur sótt um aðstöðu þarna fyrir sína starfsemi og Samfylkingin er greinilega ekki að bjóða þetta fyrirtæki velkomið með sinn innflutning í Kópavoginn." Gunnar segir gámaflutninga um íbúahverfið minnki þótt höfnin stækki. En fleira fólk kallar á fleiri bíla og því er verið að íhuga ýmsa kosti til að liðka fyrir umferð. Hugsanlegt er að setja Kársnesbrautina í stokk. "Þetta er dýr lausn en með öllu þessu fólki koma náttúrlega tekjur og fólki fylgir umferð. Samfylkingin hefur verið að tala um að þarna eigi að koma smábátahöfn og hótel og aðstaða fyrir listamenn en þeim hugnast lítt að fá ný atvinnutækifæri í bæinn. Þau eru frekar á móti því."
Fréttir Innlent Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum fólksbíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent