Metangasleiðsla frá Álfsnesi til Ártúnshöfða 22. nóvember 2006 16:44 MYND/Valgarður Til stendur að leggja gasleiðslu frá Álfsnesi upp á Ártúnshöfða sem flytja á metangas sem framleitt er hjá Sorpu í Álfsnesi og notað verður til áfyllingar á stöð ESSO við Bíldshöfða. Orkuveita Reykjavíkur hefur gengið til samninga við Ístak um lagningu leiðslunnar og segir í tilkynningu frá Orkuveitunni að um sé að ræða fyrstu gaslögninina til almennra nota sem lögð er í Reykjavík um langt skeið. Leiðslan verður um tíu kílómetra löng og áætlaður kostnaður við lagningu hennar er um 100 milljónir króna. Metanbílum, sem eru umhverfisvænni en venjulegi bensín- eða dísilbílar, fer ört fjölgandi í borginni og með þessu vill Orkuveitan leggja sitt af mörkum til vænna umhverfis. Orkuveita Reykjavíkur hefur sjálf markað sér þá stefnu að meira en helmingur bílaflota fyrirtækisins verði knúinn umhverfisvænum orkugjöfum innan sjö ára. Það er Metan hf sem. sér um dreifingu á öllu gasi sem Sorpa framleiðir í Álfsnesi en Orkuveitan mun eiga og reka gaslögnina og Olíufélagið Esso. Til gamans má geta að rúmmetrinn af metani kostar nú 88 krónur og miðað við orkuinnihald svarar verðið á metani til þess að greiddar væru 78,60 krónur fyrir bensínlítrann. Hann kostar hins vegar um 114 krónur um þessar mundir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira
Til stendur að leggja gasleiðslu frá Álfsnesi upp á Ártúnshöfða sem flytja á metangas sem framleitt er hjá Sorpu í Álfsnesi og notað verður til áfyllingar á stöð ESSO við Bíldshöfða. Orkuveita Reykjavíkur hefur gengið til samninga við Ístak um lagningu leiðslunnar og segir í tilkynningu frá Orkuveitunni að um sé að ræða fyrstu gaslögninina til almennra nota sem lögð er í Reykjavík um langt skeið. Leiðslan verður um tíu kílómetra löng og áætlaður kostnaður við lagningu hennar er um 100 milljónir króna. Metanbílum, sem eru umhverfisvænni en venjulegi bensín- eða dísilbílar, fer ört fjölgandi í borginni og með þessu vill Orkuveitan leggja sitt af mörkum til vænna umhverfis. Orkuveita Reykjavíkur hefur sjálf markað sér þá stefnu að meira en helmingur bílaflota fyrirtækisins verði knúinn umhverfisvænum orkugjöfum innan sjö ára. Það er Metan hf sem. sér um dreifingu á öllu gasi sem Sorpa framleiðir í Álfsnesi en Orkuveitan mun eiga og reka gaslögnina og Olíufélagið Esso. Til gamans má geta að rúmmetrinn af metani kostar nú 88 krónur og miðað við orkuinnihald svarar verðið á metani til þess að greiddar væru 78,60 krónur fyrir bensínlítrann. Hann kostar hins vegar um 114 krónur um þessar mundir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira