Micah Richards í hópnum 10. nóvember 2006 17:00 Micah Richards er í fyrsta sinn í enska landsliðshópnum NordicPhotos/GettyImages Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur valið 28 manna hóp sinn sem mætir Hollendingum í vináttuleik á miðvikudag. Einn nýliði er í hópnum, hinn 18 ára gamli Micah Richards frá Manchester City, en hann hefur aðeins spilað þrjá U-21 árs landsleiki. Richards, ásamt Michael Dawson frá Tottenham og markverðinum Ben Foster, eru einu mennirnir í hópi McClaren sem enn hafa ekki spilað landsleik. Kieran Richardson er eini maðurinn sem missir sæti sitt í liðinu frá leiknum við Króata i síðasta mánuði en þeir Aaron Lennon, Andy Johnson og Joe Cole koma aftur inn i hópinn eftir að hafa verið meiddir fyrir mánuði. Leikurinn á miðvikudaginn verður sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 18:50. Landsliðshópur Englendinga: Markverðir: Paul Robinson (Tottenham), Chris Kirkland (Wigan), Ben Foster (Man Utd) Varnarmenn: Gary Neville (Man Utd), Phil Neville (Everton), Micah Richards (Man City), Rio Ferdinand (Man Utd), John Terry (Chelsea), Ledley King (Tottenham), Jamie Carragher (Liverpool), Wes Brown (Man Utd), Michael Dawson (Tottenham), Ashley Cole (Chelsea), Wayne Bridge (Chelsea) Miðjumenn: Aaron Lennon (Tottenham), Shaun Wright-Phillips (Chelsea), Steven Gerrard (Liverpool), Frank Lampard (Chelsea), Michael Carrick (Man Utd), Scott Parker (Newcastle), Jermaine Jenas (Tottenham), Joe Cole (Chelsea), Stewart Downing (Middlesbrough) Framherjar: Wayne Rooney (Man Utd), Peter Crouch (Liverpool), Jermain Defoe (Tottenham), Darren Bent (Charlton), Andrew Johnson (Everton). Landsliðshópur Hollendinga: Markverðir: Maarten Stekelenburg (Ajax), Henk Timmer (Feyenoord). Varnarmenn: Khalid Boulahrouz (Chelsea), Giovanni van Bronckhorst (Barcelona), Urby Emanuelson (Ajax), Kew Jaliens (AZ Alkmaar), Joris Mathijsen (Hamburg), Andre Ooijer (Blackburn Rovers). Miðjumenn: Denny Landzaat (Wigan Athletic), Hedwiges Maduro (Ajax), David Mendes da Silva (AZ), Stijn Schaars (AZ), Wesley Sneijder (Ajax), Evander Sno (Celtic), Rafael van der Vaart (Hamburg). Framherjar: Klaas-Jan Huntelaar (Ajax), Dirk Kuyt (Liverpool), Robin van Persie (Arsenal), Arjen Robben (Chelsea), Jan Vennegoor of Hesselink (Celtic). Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur valið 28 manna hóp sinn sem mætir Hollendingum í vináttuleik á miðvikudag. Einn nýliði er í hópnum, hinn 18 ára gamli Micah Richards frá Manchester City, en hann hefur aðeins spilað þrjá U-21 árs landsleiki. Richards, ásamt Michael Dawson frá Tottenham og markverðinum Ben Foster, eru einu mennirnir í hópi McClaren sem enn hafa ekki spilað landsleik. Kieran Richardson er eini maðurinn sem missir sæti sitt í liðinu frá leiknum við Króata i síðasta mánuði en þeir Aaron Lennon, Andy Johnson og Joe Cole koma aftur inn i hópinn eftir að hafa verið meiddir fyrir mánuði. Leikurinn á miðvikudaginn verður sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 18:50. Landsliðshópur Englendinga: Markverðir: Paul Robinson (Tottenham), Chris Kirkland (Wigan), Ben Foster (Man Utd) Varnarmenn: Gary Neville (Man Utd), Phil Neville (Everton), Micah Richards (Man City), Rio Ferdinand (Man Utd), John Terry (Chelsea), Ledley King (Tottenham), Jamie Carragher (Liverpool), Wes Brown (Man Utd), Michael Dawson (Tottenham), Ashley Cole (Chelsea), Wayne Bridge (Chelsea) Miðjumenn: Aaron Lennon (Tottenham), Shaun Wright-Phillips (Chelsea), Steven Gerrard (Liverpool), Frank Lampard (Chelsea), Michael Carrick (Man Utd), Scott Parker (Newcastle), Jermaine Jenas (Tottenham), Joe Cole (Chelsea), Stewart Downing (Middlesbrough) Framherjar: Wayne Rooney (Man Utd), Peter Crouch (Liverpool), Jermain Defoe (Tottenham), Darren Bent (Charlton), Andrew Johnson (Everton). Landsliðshópur Hollendinga: Markverðir: Maarten Stekelenburg (Ajax), Henk Timmer (Feyenoord). Varnarmenn: Khalid Boulahrouz (Chelsea), Giovanni van Bronckhorst (Barcelona), Urby Emanuelson (Ajax), Kew Jaliens (AZ Alkmaar), Joris Mathijsen (Hamburg), Andre Ooijer (Blackburn Rovers). Miðjumenn: Denny Landzaat (Wigan Athletic), Hedwiges Maduro (Ajax), David Mendes da Silva (AZ), Stijn Schaars (AZ), Wesley Sneijder (Ajax), Evander Sno (Celtic), Rafael van der Vaart (Hamburg). Framherjar: Klaas-Jan Huntelaar (Ajax), Dirk Kuyt (Liverpool), Robin van Persie (Arsenal), Arjen Robben (Chelsea), Jan Vennegoor of Hesselink (Celtic).
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti