Besta byrjun í sögu Hornets 8. nóvember 2006 14:57 Chris Paul, leikstjórnandi Hornets og nýliði ársins í fyrra, heldur uppteknum hætti og fer fyrir sínum mönnum. Hann hefur nú fengið góða hjálp frá nýjum leikmönnum eins og Peja Stojakovic og Tyson Chandler. NordicPhotos/GettyImages New Orleans Hornets vann í nótt sinn fjórða leik í röð í upphafi leiktíðar í NBA og er þetta besta byrjun í sögu félagsins. Liðið skellti Golden State 97-93 á heimavelli í Oklahoma City þar sem Chris Paul skoraði 22 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir New Orleans en Baron Davis skoraði 22 stig fyrir Golden State. Miami vann mjög nauman 90-87 sigur á Seattle á heimavelli sínum, en liðið var án Shaquille O´Neal sem er meiddur á hné. Dwyane Wade skoraði 31 stig fyrir Miami og James Posey skoraði sigurkörfuna með því að setja niður þrist í lokin. Rashard Lewis skoraði 23 stig fyrir Seattle. Atlanta vann óvæntan sigur á Cleveland 104-95 á útivelli eftir framlengdan leik. Joe Johnson var frábær í liði Atlanta og tryggði liði sínu sigur í framlengingunni eftir að Tyronn Lue hafði jafnað í lok venjulegs leiktíma með erfiðu skoti yfir LeBron James. Johnson skoraði 25 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Atlanta og Tyronn Lue skoraði 19 stig og gaf 11 stoðsendingar. LeBron James skoraði 34 stig fyrir Cleveland og Drew Gooden skoraði 21 stig og hirti 14 fráköst. Philadelphia tapaði sínum fyrsta leik þegar liðið steinlá fyrir Indiana á útivelli 97-86 í leik sem var aldrei spennandi. Allen Iverson skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og þeir Jermaine O´Neal og Rawle Marshall skoruðu 16 hvor fyrir Indiana. Houston skellti Memphis á útivelli 86-80. Yao Ming skoraði 24 stig fyrir Houston en Stromile Swift skoraði 15 stig fyrir Memphis. Loks vann LA Lakers sinn fjórða sigur í fimm leikjum með því að skella Minnesota 95-88. Kevin Garnett skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyrir Minnesota, en Andrew Bynum átti sinn besta leik á ferlinum fyrir Lakers og skoraði 20 stig og hirti 14 fráköst. Kobe Bryant hafði fremur hægt um sig og skoraði 17 stig, Lamar Odom skoraði 15 stig og hirti 9 fráköst og Luke Walton skoraði 14 stig og hirti 9 fráköst. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
New Orleans Hornets vann í nótt sinn fjórða leik í röð í upphafi leiktíðar í NBA og er þetta besta byrjun í sögu félagsins. Liðið skellti Golden State 97-93 á heimavelli í Oklahoma City þar sem Chris Paul skoraði 22 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir New Orleans en Baron Davis skoraði 22 stig fyrir Golden State. Miami vann mjög nauman 90-87 sigur á Seattle á heimavelli sínum, en liðið var án Shaquille O´Neal sem er meiddur á hné. Dwyane Wade skoraði 31 stig fyrir Miami og James Posey skoraði sigurkörfuna með því að setja niður þrist í lokin. Rashard Lewis skoraði 23 stig fyrir Seattle. Atlanta vann óvæntan sigur á Cleveland 104-95 á útivelli eftir framlengdan leik. Joe Johnson var frábær í liði Atlanta og tryggði liði sínu sigur í framlengingunni eftir að Tyronn Lue hafði jafnað í lok venjulegs leiktíma með erfiðu skoti yfir LeBron James. Johnson skoraði 25 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Atlanta og Tyronn Lue skoraði 19 stig og gaf 11 stoðsendingar. LeBron James skoraði 34 stig fyrir Cleveland og Drew Gooden skoraði 21 stig og hirti 14 fráköst. Philadelphia tapaði sínum fyrsta leik þegar liðið steinlá fyrir Indiana á útivelli 97-86 í leik sem var aldrei spennandi. Allen Iverson skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og þeir Jermaine O´Neal og Rawle Marshall skoruðu 16 hvor fyrir Indiana. Houston skellti Memphis á útivelli 86-80. Yao Ming skoraði 24 stig fyrir Houston en Stromile Swift skoraði 15 stig fyrir Memphis. Loks vann LA Lakers sinn fjórða sigur í fimm leikjum með því að skella Minnesota 95-88. Kevin Garnett skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyrir Minnesota, en Andrew Bynum átti sinn besta leik á ferlinum fyrir Lakers og skoraði 20 stig og hirti 14 fráköst. Kobe Bryant hafði fremur hægt um sig og skoraði 17 stig, Lamar Odom skoraði 15 stig og hirti 9 fráköst og Luke Walton skoraði 14 stig og hirti 9 fráköst.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum