Denver skellti LA Lakers 27. október 2006 14:58 Carmelo Anthony skoraði 13 af 32 stigum sínum í þriðja leikhluta og virkar tilbúinn í slaginn í vetur NordicPhotos/GettyImages Denver lagði LA Lakers örugglega 126-108 í æfingaleik liðanna í nótt sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni. Carmelo Anthony skoraði 32 stig á aðeins 31 mínútu fyrir Denver og Andre Miller skoraði 14 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst, en Andrew Bynum skoraði 23 stig og hirti 7 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant var ekki með liði Lakers og er enn tæpur að ná fyrsta deildarleik liðsins eftir helgina. Orlando lagði Houston 94-90. Tracy McGrady skoraði 18 stig fyrir Houston, en Yao Ming þurfti að fara meiddur af velli eftir að hafa snúið sig á ökkla. Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst á 30 mínútum fyrir Orlando. Charlotte vann annan leikinn sinn í röð þegar liðið skellti Milwaukee 126-124 í tvíframlengdum leik. Gerald Wallace skoraði 29 stig fyrir Charlotte, Adam Morrison skoraði 18 stig, Brevin Knight skoraði 17 stig og gaf 14 stoðsendingar og Emeka Okafor skoraði 16 stig og hirti 11 fráköst. Hjá Milwaukee skoraði Mo Williams 26 stig og gaf 7 stoðsendingar, Charlie Willanueva skoraði 25 stig og hirti 12 fráköst og Charlie Bell skoraði 22 stig. Utah lagði Indiana 122-96. Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 7 stoðsendingar á 21 mínútu hjá Utah, en Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Indiana og Stephen Jackson 19 stig. Loks tapaði Golden State sínum fyrsta leik á undirbúningstímabilinu þegar liðið lá fyrir Seattle í framlengingu 111-107. Ike Diogu skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Golden State og Monta Ellis skoraði 20 stig, en Golden State var án allra byrjunarliðsmanna sinna í leiknum. Nick Collison skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst hjá Seattle og Damien Wilkins skoraði 18 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Sjá meira
Denver lagði LA Lakers örugglega 126-108 í æfingaleik liðanna í nótt sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni. Carmelo Anthony skoraði 32 stig á aðeins 31 mínútu fyrir Denver og Andre Miller skoraði 14 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst, en Andrew Bynum skoraði 23 stig og hirti 7 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant var ekki með liði Lakers og er enn tæpur að ná fyrsta deildarleik liðsins eftir helgina. Orlando lagði Houston 94-90. Tracy McGrady skoraði 18 stig fyrir Houston, en Yao Ming þurfti að fara meiddur af velli eftir að hafa snúið sig á ökkla. Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst á 30 mínútum fyrir Orlando. Charlotte vann annan leikinn sinn í röð þegar liðið skellti Milwaukee 126-124 í tvíframlengdum leik. Gerald Wallace skoraði 29 stig fyrir Charlotte, Adam Morrison skoraði 18 stig, Brevin Knight skoraði 17 stig og gaf 14 stoðsendingar og Emeka Okafor skoraði 16 stig og hirti 11 fráköst. Hjá Milwaukee skoraði Mo Williams 26 stig og gaf 7 stoðsendingar, Charlie Willanueva skoraði 25 stig og hirti 12 fráköst og Charlie Bell skoraði 22 stig. Utah lagði Indiana 122-96. Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 7 stoðsendingar á 21 mínútu hjá Utah, en Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Indiana og Stephen Jackson 19 stig. Loks tapaði Golden State sínum fyrsta leik á undirbúningstímabilinu þegar liðið lá fyrir Seattle í framlengingu 111-107. Ike Diogu skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Golden State og Monta Ellis skoraði 20 stig, en Golden State var án allra byrjunarliðsmanna sinna í leiknum. Nick Collison skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst hjá Seattle og Damien Wilkins skoraði 18 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Sjá meira