Denver skellti LA Lakers 27. október 2006 14:58 Carmelo Anthony skoraði 13 af 32 stigum sínum í þriðja leikhluta og virkar tilbúinn í slaginn í vetur NordicPhotos/GettyImages Denver lagði LA Lakers örugglega 126-108 í æfingaleik liðanna í nótt sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni. Carmelo Anthony skoraði 32 stig á aðeins 31 mínútu fyrir Denver og Andre Miller skoraði 14 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst, en Andrew Bynum skoraði 23 stig og hirti 7 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant var ekki með liði Lakers og er enn tæpur að ná fyrsta deildarleik liðsins eftir helgina. Orlando lagði Houston 94-90. Tracy McGrady skoraði 18 stig fyrir Houston, en Yao Ming þurfti að fara meiddur af velli eftir að hafa snúið sig á ökkla. Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst á 30 mínútum fyrir Orlando. Charlotte vann annan leikinn sinn í röð þegar liðið skellti Milwaukee 126-124 í tvíframlengdum leik. Gerald Wallace skoraði 29 stig fyrir Charlotte, Adam Morrison skoraði 18 stig, Brevin Knight skoraði 17 stig og gaf 14 stoðsendingar og Emeka Okafor skoraði 16 stig og hirti 11 fráköst. Hjá Milwaukee skoraði Mo Williams 26 stig og gaf 7 stoðsendingar, Charlie Willanueva skoraði 25 stig og hirti 12 fráköst og Charlie Bell skoraði 22 stig. Utah lagði Indiana 122-96. Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 7 stoðsendingar á 21 mínútu hjá Utah, en Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Indiana og Stephen Jackson 19 stig. Loks tapaði Golden State sínum fyrsta leik á undirbúningstímabilinu þegar liðið lá fyrir Seattle í framlengingu 111-107. Ike Diogu skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Golden State og Monta Ellis skoraði 20 stig, en Golden State var án allra byrjunarliðsmanna sinna í leiknum. Nick Collison skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst hjá Seattle og Damien Wilkins skoraði 18 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Denver lagði LA Lakers örugglega 126-108 í æfingaleik liðanna í nótt sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni. Carmelo Anthony skoraði 32 stig á aðeins 31 mínútu fyrir Denver og Andre Miller skoraði 14 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst, en Andrew Bynum skoraði 23 stig og hirti 7 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant var ekki með liði Lakers og er enn tæpur að ná fyrsta deildarleik liðsins eftir helgina. Orlando lagði Houston 94-90. Tracy McGrady skoraði 18 stig fyrir Houston, en Yao Ming þurfti að fara meiddur af velli eftir að hafa snúið sig á ökkla. Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst á 30 mínútum fyrir Orlando. Charlotte vann annan leikinn sinn í röð þegar liðið skellti Milwaukee 126-124 í tvíframlengdum leik. Gerald Wallace skoraði 29 stig fyrir Charlotte, Adam Morrison skoraði 18 stig, Brevin Knight skoraði 17 stig og gaf 14 stoðsendingar og Emeka Okafor skoraði 16 stig og hirti 11 fráköst. Hjá Milwaukee skoraði Mo Williams 26 stig og gaf 7 stoðsendingar, Charlie Willanueva skoraði 25 stig og hirti 12 fráköst og Charlie Bell skoraði 22 stig. Utah lagði Indiana 122-96. Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 7 stoðsendingar á 21 mínútu hjá Utah, en Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Indiana og Stephen Jackson 19 stig. Loks tapaði Golden State sínum fyrsta leik á undirbúningstímabilinu þegar liðið lá fyrir Seattle í framlengingu 111-107. Ike Diogu skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Golden State og Monta Ellis skoraði 20 stig, en Golden State var án allra byrjunarliðsmanna sinna í leiknum. Nick Collison skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst hjá Seattle og Damien Wilkins skoraði 18 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum