Massa ætlar ekki að gera Raikkönen neina greiða 24. október 2006 20:30 Felipe Massa NordicPhotos/GettyImages Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hjá Ferrari hefur sent verðandi félaga sínum Kimi Raikkönen og öðrum keppinautum sínum aðvörun fyrir næsta keppnistímabil og ætlar sér stóra hluti. Massa hefur verið í skugga Michael Schumacher hjá Ferrari í allan vetur, en vann sinn annan sigur á tímabilinu í heimalandi sínu um síðustu helgi - og það var í fyrsta sinn sem heimamaður vinnur kappaksturinn síðan Ayrton Senna heitinn gerði það árið 1993. "Hingað til hef ég bara hjálpað liði mínu að stoppa upp í eyðurnar, en það breytist allt héðan í frá. Kimi Raikkönen er frábær ökumaður, en ekki láta ykkur detta það í hug að ég hleypi honum fram úr mér í keppni. Það er undir honum komið að sanna sig hjá liðinu og hann á ekki von á neinum greiðum frá mér - þó ég muni alltaf keppa heiðarlega," sagði Brasilíumaðurinn sem er 25 ára gamall. Raikkönen gengur í raðir Ferrari fyrir næsta tímabil, en eftir að hafa lent í 2. sæti í stigakeppni ökuþóra árin 2003 og 2005, gekk ekkert upp hjá honum í keppninni í ár. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hjá Ferrari hefur sent verðandi félaga sínum Kimi Raikkönen og öðrum keppinautum sínum aðvörun fyrir næsta keppnistímabil og ætlar sér stóra hluti. Massa hefur verið í skugga Michael Schumacher hjá Ferrari í allan vetur, en vann sinn annan sigur á tímabilinu í heimalandi sínu um síðustu helgi - og það var í fyrsta sinn sem heimamaður vinnur kappaksturinn síðan Ayrton Senna heitinn gerði það árið 1993. "Hingað til hef ég bara hjálpað liði mínu að stoppa upp í eyðurnar, en það breytist allt héðan í frá. Kimi Raikkönen er frábær ökumaður, en ekki láta ykkur detta það í hug að ég hleypi honum fram úr mér í keppni. Það er undir honum komið að sanna sig hjá liðinu og hann á ekki von á neinum greiðum frá mér - þó ég muni alltaf keppa heiðarlega," sagði Brasilíumaðurinn sem er 25 ára gamall. Raikkönen gengur í raðir Ferrari fyrir næsta tímabil, en eftir að hafa lent í 2. sæti í stigakeppni ökuþóra árin 2003 og 2005, gekk ekkert upp hjá honum í keppninni í ár.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira