Erlent

Í óformlegum viðræðum við ETA

Fulltrúar aðskilnaðarsamtaka Baska, ETA, og spænsku ríkisstjórnarinnar hafa átt í leynilegum könnunarviðræðum að undanförnu í Noregi. Samtökin lýstu því yfir í mars síðastliðnum að vopnaðri baráttu þeirra væri lokið en eiginlegar friðarviðræður við stjórnvöld hafa ekki enn farið fram. Vonast er til að með könnunarviðræðunum komist skriður á málin og þar með afvopnist ETA að fullu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×