Ætlum að vinna allt í vetur 6. október 2006 21:00 Magnús Þór Gunnarsson og félaga í Keflavík er farið að þyrsta í að lyfta bikar á ný Mynd/Heiða Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Keflavíkur, segðist sáttur við sigurinn á Skallagrími í gærkvöldi þó leikmenn eigi enn eftir að slípa sig betur saman. Hann segir stefnu Keflvíkinga hiklaust setta á að vinna alla titla sem í boði eru í vetur og þar sé Evrópukeppnin engin undantekning. "Við vorum dálítið ryðgaðir í kvöld og eigum eftir að slípa liðið betur saman, eins og líklega öll liðin sem spila í undanúrslitunum," sagði Magnús eftir sigurinn á Skallagrími í undanúrslitum Powerade bikarsins í Laugardalshöll í gærkvöld. Hann segir Keflvíkinga taka þessa keppni alvarlega eins og aðrar keppnir í vetur. "Það er auðvitað bikar í boði fyrir sigur í þessari keppni og þess vegna tökum við þessa keppni alvarlega. Við höfum venjulega verið á fullu í Evrópukeppni þegar þessi keppni fer fram en það er engin afsökun og við ætlum okkur að taka þetta núna," sagði Magnús, sem á von á hörku baráttu í körfunni í vetur. "Ég held eigi einhver lið eftir að koma á óvart í vetur. Tindastóll er með hörku lið sem vann Snæfell, en Snæfell er með fínt lið líka, Skallagrímur, Grindavík, KR, Njarðvík, jafnvel Haukar - ásamt Keflavík - þetta verða sex til sjö lið sem verða í baráttunni í vetur. Við erum samt orðnir mjög hungraðir hérna í Keflavík og erum orðnir leiðir á því að tapa svo við ætlum að vinna alla titla sem í boði eru í vetur. Við ætlum okkur líka langt í Evrópukeppninni, en þar höfum við sýnt að við getum staðið í hvaða liði sem er. Við bætum þar við okkur einum útlendingi og þá verður ekkert lið sem getur stöðvað okkur," sagði kappsfullur Magnús Gunnarsson í samtali við Vísi í gærkvöld. Keflvíkingar fá tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil á morgun þegar liðið mætir grönnum sínum úr Njarðvík í úrslitaleik klukkan 16. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki hefst klukkan 14. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Keflavíkur, segðist sáttur við sigurinn á Skallagrími í gærkvöldi þó leikmenn eigi enn eftir að slípa sig betur saman. Hann segir stefnu Keflvíkinga hiklaust setta á að vinna alla titla sem í boði eru í vetur og þar sé Evrópukeppnin engin undantekning. "Við vorum dálítið ryðgaðir í kvöld og eigum eftir að slípa liðið betur saman, eins og líklega öll liðin sem spila í undanúrslitunum," sagði Magnús eftir sigurinn á Skallagrími í undanúrslitum Powerade bikarsins í Laugardalshöll í gærkvöld. Hann segir Keflvíkinga taka þessa keppni alvarlega eins og aðrar keppnir í vetur. "Það er auðvitað bikar í boði fyrir sigur í þessari keppni og þess vegna tökum við þessa keppni alvarlega. Við höfum venjulega verið á fullu í Evrópukeppni þegar þessi keppni fer fram en það er engin afsökun og við ætlum okkur að taka þetta núna," sagði Magnús, sem á von á hörku baráttu í körfunni í vetur. "Ég held eigi einhver lið eftir að koma á óvart í vetur. Tindastóll er með hörku lið sem vann Snæfell, en Snæfell er með fínt lið líka, Skallagrímur, Grindavík, KR, Njarðvík, jafnvel Haukar - ásamt Keflavík - þetta verða sex til sjö lið sem verða í baráttunni í vetur. Við erum samt orðnir mjög hungraðir hérna í Keflavík og erum orðnir leiðir á því að tapa svo við ætlum að vinna alla titla sem í boði eru í vetur. Við ætlum okkur líka langt í Evrópukeppninni, en þar höfum við sýnt að við getum staðið í hvaða liði sem er. Við bætum þar við okkur einum útlendingi og þá verður ekkert lið sem getur stöðvað okkur," sagði kappsfullur Magnús Gunnarsson í samtali við Vísi í gærkvöld. Keflvíkingar fá tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil á morgun þegar liðið mætir grönnum sínum úr Njarðvík í úrslitaleik klukkan 16. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki hefst klukkan 14.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti